Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina og sáust ansi góð tilþrif á köflum. HK-stúlkurnar Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir unni kvennaflokkinn þó svo þær séu aðeins 16 ára gamlar.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Kópavoginn og myndaði úrslitin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
