Það er ekki enn útilokað að framherjinn Dimitar Berbatov hverfi á braut frá Man. Utd á næstunni. Ítalska félagið Fiorentina reynir nú að kaupa hann á 3 milljónir punda frá Man. Utd.
Fiorentina mun líklega missa Stevan Jovetic til Man. City og við því þarf félagið að bregðast. Fiorentina mun líklega fá um 25 milljónir punda fyrir Jovetic.
Takist ítalska liðinu að kaupa Berbatov munu um leið aukast líkurnar á því að félagið selji Jovetic.
Berbatov á enga framtíð á Old Trafford og ef hann fer ekki mun hann væntanlega sitja á bekknum meira og minna í vetur.
Fiorentina reynir að kaupa Berbatov

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn