Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. ágúst 2012 08:15 Síðan þessi mynd var tekinn við Steinboga hefur laxastigi verið byggður og laxfiskar teknir að streyma upp eftir. Mynd / Strengir Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hafnar að stöðva framkvæmdir við laxastiga við svokallaðan Steinboga á Jökulsá á Dal. Lögmaður Birgis Þórs Ásgeirssonar, eiganda jarðarinnar Selland hafði krafist þess að sveitarfélagið afturkallaði framkvæmdaleyfi til handa Veiðifélagi Jökulsár á Dal og sæi til þess að framkvæmdin yrði stöðvuð strax. Bæjarstjórn segir að rétt hafi verið staðið að útgáfu framkvæmdaleyfis um fiskveginn. „Þar sem framkvæmdin er í samræmi við útgefið leyfi, þá hafnar bæjarstjórn beiðni um stöðvun framkvæmda." Stangveiði Mest lesið Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hafnar að stöðva framkvæmdir við laxastiga við svokallaðan Steinboga á Jökulsá á Dal. Lögmaður Birgis Þórs Ásgeirssonar, eiganda jarðarinnar Selland hafði krafist þess að sveitarfélagið afturkallaði framkvæmdaleyfi til handa Veiðifélagi Jökulsár á Dal og sæi til þess að framkvæmdin yrði stöðvuð strax. Bæjarstjórn segir að rétt hafi verið staðið að útgáfu framkvæmdaleyfis um fiskveginn. „Þar sem framkvæmdin er í samræmi við útgefið leyfi, þá hafnar bæjarstjórn beiðni um stöðvun framkvæmda."
Stangveiði Mest lesið Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 50 laxa metopnun í Blöndu í gær Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði