Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Garðar Örn Úlfarsson skrifar 22. ágúst 2012 08:15 Síðan þessi mynd var tekinn við Steinboga hefur laxastigi verið byggður og laxfiskar teknir að streyma upp eftir. Mynd / Strengir Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hafnar að stöðva framkvæmdir við laxastiga við svokallaðan Steinboga á Jökulsá á Dal. Lögmaður Birgis Þórs Ásgeirssonar, eiganda jarðarinnar Selland hafði krafist þess að sveitarfélagið afturkallaði framkvæmdaleyfi til handa Veiðifélagi Jökulsár á Dal og sæi til þess að framkvæmdin yrði stöðvuð strax. Bæjarstjórn segir að rétt hafi verið staðið að útgáfu framkvæmdaleyfis um fiskveginn. „Þar sem framkvæmdin er í samræmi við útgefið leyfi, þá hafnar bæjarstjórn beiðni um stöðvun framkvæmda." Stangveiði Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hafnar að stöðva framkvæmdir við laxastiga við svokallaðan Steinboga á Jökulsá á Dal. Lögmaður Birgis Þórs Ásgeirssonar, eiganda jarðarinnar Selland hafði krafist þess að sveitarfélagið afturkallaði framkvæmdaleyfi til handa Veiðifélagi Jökulsár á Dal og sæi til þess að framkvæmdin yrði stöðvuð strax. Bæjarstjórn segir að rétt hafi verið staðið að útgáfu framkvæmdaleyfis um fiskveginn. „Þar sem framkvæmdin er í samræmi við útgefið leyfi, þá hafnar bæjarstjórn beiðni um stöðvun framkvæmda."
Stangveiði Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði