Raftæki öðlast framhaldslíf hjá Grænni Framtíð Jóhanna Margrét Gísladóttir. skrifar 9. september 2012 22:00 Gamlir farsímar og tölvur fá framhaldslíf hjá fyrirtækinu Græn Framtíð sem tekur við þeim og selur til viðgerðarfyrirtækja í Evrópu. Stofnandinn segir öryggisvörð næstum því hafa hringt í lögregluna þegar hann sá tugi fartölva í stöflum í stofunni. Fyrirtækið Græn Framtíð var stofnað árið 2009 og byggir á því að hægt sé að endurnýta gömul tæki svo sem síma, myndavélar og tölvur sem áður var hent beint í ruslið. „Það eru annars vegar símar sem hægt er að gera við, símar sem ekki er hægt að gera við og eru notaðir til að gera við aðra síma og síðan eru þeir seldir hvort sem það er til vestur-Evrópu eða Afríku eða Asíu," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar Framtíðar. Fyrirtækið safnar til sín tækjum til að senda út í endurnýtingu til dæmis frá símafyrirtækjum og tryggingafélögum en Bjartmar segir að oft sé hægt að fá góð verð fyrir tæki sem hætt er að framleiða varahluti fyrir. „Frá klassísku Nokia 5110 frá 15 krónum og iPhone alveg upp í helmingsvirði. Þannig það fer eftir ástandinu á tækinu en það er margt og mikið sem að fæst fyrir þetta." Samtals hefur fyrirtækið tekið við og endurnýtt yfir tuttugu þúsund tæki en það byrjaði upphaflega með fullt af tölvum og tækjum í stofunni heima segir Bjartmar. „Og eitt kvöldið pípti öryggiskerfið. Þegar öryggisvörðurinn kom hinn hélt hann að það væri þýfi, og ætlaði að tilkynna lögreglunni það." Tækni Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Gamlir farsímar og tölvur fá framhaldslíf hjá fyrirtækinu Græn Framtíð sem tekur við þeim og selur til viðgerðarfyrirtækja í Evrópu. Stofnandinn segir öryggisvörð næstum því hafa hringt í lögregluna þegar hann sá tugi fartölva í stöflum í stofunni. Fyrirtækið Græn Framtíð var stofnað árið 2009 og byggir á því að hægt sé að endurnýta gömul tæki svo sem síma, myndavélar og tölvur sem áður var hent beint í ruslið. „Það eru annars vegar símar sem hægt er að gera við, símar sem ekki er hægt að gera við og eru notaðir til að gera við aðra síma og síðan eru þeir seldir hvort sem það er til vestur-Evrópu eða Afríku eða Asíu," segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar Framtíðar. Fyrirtækið safnar til sín tækjum til að senda út í endurnýtingu til dæmis frá símafyrirtækjum og tryggingafélögum en Bjartmar segir að oft sé hægt að fá góð verð fyrir tæki sem hætt er að framleiða varahluti fyrir. „Frá klassísku Nokia 5110 frá 15 krónum og iPhone alveg upp í helmingsvirði. Þannig það fer eftir ástandinu á tækinu en það er margt og mikið sem að fæst fyrir þetta." Samtals hefur fyrirtækið tekið við og endurnýtt yfir tuttugu þúsund tæki en það byrjaði upphaflega með fullt af tölvum og tækjum í stofunni heima segir Bjartmar. „Og eitt kvöldið pípti öryggiskerfið. Þegar öryggisvörðurinn kom hinn hélt hann að það væri þýfi, og ætlaði að tilkynna lögreglunni það."
Tækni Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira