Verður Þór/KA Íslandsmeistari? | Akureyringum boðið á völlinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2012 12:15 Þór/KA getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið tekur á móti Selfossi í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri tryggir félagið sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Þór/KA hefur fjögurra stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar tveimur leikjum er ólokið. Vinni Þór/KA sigur á Selfyssingum fá norðankonur bikarinn afhentan í kvöld. Leikurinn getur einnig orðið sögulegur fyrir Selfyssinga. Sigur tryggir liðinu áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu. Raunar geta Selfyssingar tapað svo framarlega sem annaðhvort Fylkir eða Afturelding tapi sínum leik. Takist Selfossi að halda sæti sínu, sem virðist ætla að verða raunin, yrði um afar athyglisvert afrek að ræða. Leikmenn liðsins eru flestir ungir að árum auk þess sem tímabilið er það fyrsta í efstu deild. Liðið hefur mátt þola mörg stór töp í sumar, er með langverstu markatöluna en alltaf náð að hrista töpin af sér. Vonast er eftir toppmætingu bæjarbúa á leikinn í kvöld sem verður sögulegur hvernig sem hann fer. Landi Þór/KA titlinum verður það í fyrsta skipti í 25 ár sem lið utan Reykjavíkur verður Íslandsmeistari í kvennaflokki. Akureyri hefur aðeins einu sinni átt Íslandsmeistara í knattspyrnu. Það var árið 1989 þegar KA varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Ókeypis er á Þórsvöll í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Þór/KA getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið tekur á móti Selfossi í 17. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri tryggir félagið sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Þór/KA hefur fjögurra stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar tveimur leikjum er ólokið. Vinni Þór/KA sigur á Selfyssingum fá norðankonur bikarinn afhentan í kvöld. Leikurinn getur einnig orðið sögulegur fyrir Selfyssinga. Sigur tryggir liðinu áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu. Raunar geta Selfyssingar tapað svo framarlega sem annaðhvort Fylkir eða Afturelding tapi sínum leik. Takist Selfossi að halda sæti sínu, sem virðist ætla að verða raunin, yrði um afar athyglisvert afrek að ræða. Leikmenn liðsins eru flestir ungir að árum auk þess sem tímabilið er það fyrsta í efstu deild. Liðið hefur mátt þola mörg stór töp í sumar, er með langverstu markatöluna en alltaf náð að hrista töpin af sér. Vonast er eftir toppmætingu bæjarbúa á leikinn í kvöld sem verður sögulegur hvernig sem hann fer. Landi Þór/KA titlinum verður það í fyrsta skipti í 25 ár sem lið utan Reykjavíkur verður Íslandsmeistari í kvennaflokki. Akureyri hefur aðeins einu sinni átt Íslandsmeistara í knattspyrnu. Það var árið 1989 þegar KA varð Íslandsmeistari í karlaflokki. Ókeypis er á Þórsvöll í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira