Button á ráspól í Belgíu í fyrsta sinn fyrir McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 1. september 2012 13:20 Button var allra fljótastur um Spa brautina í dag. Nordicphotos/afp Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416 Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira