Ágúst tók Hilmar með sér út til Tékklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2012 17:30 Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK og nú aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. Mynd/Stefán A-landslið kvenna í handbolta fór í morgun út til Tékklands þar sem stelpurnar okkar taka þátt í fjögurra landa móti ásamt Slóvakíu, Tékklandi og Ungverjalandi. Ágúst Þór Jóhannsson valdi sextán manna hóp og tók líka með sér nýjan aðstoðarmann. Gústaf Adolf Björnsson sem er aðstoðarþjálfari landsliðsins forfallaðist og því kallaði Ágúst á Hilmar Guðlaugsson þjálfari kvennaliðs HK, til þess að fara með honum í þessa ferð. Þetta kemur fram á heimasíðu HK. Heiðrún Björk Helgadóttir úr HK er eini nýliðinn í hópnum en Ágúst valdi líka Karólínu Bæhrenz Lárudóttur úr Val sem á aðeins að baki einn landsleik. Aðrir leikmenn hópsins hafa verið viðloðnar landsliðið síðustu misseri.Leikjaplan kvennalandsliðsins er: Fimmtudaginn 13 september kl. 14.00 Ísland- Ungverjaland Föstudaginn 14 september kl 15.30 Ísland-Slóvakía Laugardaginn 15 september kl 10.00 Ísland-TékklandHópurinn sem fór út:Markmenn: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Valur Sunneva Einarsdóttir, StjarnanAðrir Leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Ásta Birna Gunnardóttir, Fram Dagný Skúladóttir, Valur Elísabet Gunnarsdóttir, Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Heiðrún Björk Helgadóttir, HK Hrafnhildur Skúladóttir, Valur Íris Ásta Pétursdóttir, Gjövik HK Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Valur Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, Valur Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram Stella Sigurðardóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, Fram Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
A-landslið kvenna í handbolta fór í morgun út til Tékklands þar sem stelpurnar okkar taka þátt í fjögurra landa móti ásamt Slóvakíu, Tékklandi og Ungverjalandi. Ágúst Þór Jóhannsson valdi sextán manna hóp og tók líka með sér nýjan aðstoðarmann. Gústaf Adolf Björnsson sem er aðstoðarþjálfari landsliðsins forfallaðist og því kallaði Ágúst á Hilmar Guðlaugsson þjálfari kvennaliðs HK, til þess að fara með honum í þessa ferð. Þetta kemur fram á heimasíðu HK. Heiðrún Björk Helgadóttir úr HK er eini nýliðinn í hópnum en Ágúst valdi líka Karólínu Bæhrenz Lárudóttur úr Val sem á aðeins að baki einn landsleik. Aðrir leikmenn hópsins hafa verið viðloðnar landsliðið síðustu misseri.Leikjaplan kvennalandsliðsins er: Fimmtudaginn 13 september kl. 14.00 Ísland- Ungverjaland Föstudaginn 14 september kl 15.30 Ísland-Slóvakía Laugardaginn 15 september kl 10.00 Ísland-TékklandHópurinn sem fór út:Markmenn: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Valur Sunneva Einarsdóttir, StjarnanAðrir Leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Ásta Birna Gunnardóttir, Fram Dagný Skúladóttir, Valur Elísabet Gunnarsdóttir, Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Heiðrún Björk Helgadóttir, HK Hrafnhildur Skúladóttir, Valur Íris Ásta Pétursdóttir, Gjövik HK Karólína Bæhrenz Lárudóttir, Valur Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, Valur Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram Stella Sigurðardóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, Fram Þorgerður Anna Atladóttir, Valur
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni