HK kom allra liða mest á óvart í N1-deild kvenna í fyrra og vann góðan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð N1-deildar kvenna. Liðið brotlenti aftur á móti í Safamýrinni í kvöld.
Þá skoraði liðið aðeins þrjú mörk í fyrri hálfleik gegn Fram og endaði með því að tapa stórt, 30-12.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og tók myndir af átökunum.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
Fram valtaði yfir HK - myndir

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn


Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti

