Önnur umferð N1-deildar kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Valur og Fram völtuðu yfir andstæðinga sína eins og svo oft áður.
HK olli miklum vonbrigðum í Safamýrinni þar sem liðið skoraði aðeins þrjú mörk í fyrri hálfleik.
Úrslit:
Haukar-Valur 17-36 (13-14)
Mörk Hauka: Marija Gedroit 7, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Ásthildur Friðgeirsdóttir 2, Elsa Björg Árnadóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1, Sigríður Herdís Hallsdóttir 1.
Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 14, Þorgerður Anna Atladóttir 7, Hrafnhildur Skúladóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Karólína Lárudóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Morgan Þorkellsdóttir 1, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 1.
Grótta-Fylkir 31-23
Engar upplýsingar hafa borist um markaskorara.
Fram-HK 30-12 (15-3)
Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 8, Elísabet Gunnarsdóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Sunna Jónsdóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.
Mörk HK: Nataly Sæunn Valencia 4, Sigríður Hauksdóttir 3, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Heiðrún Björk Helgadóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.
Afturelding-FH 19-28
Engar upplýsingar hafa borist um markaskorara.
HK skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik | Úrslit kvöldsins

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

