Hamilton segist hafa verið í góðum málum Birgir Þór Harðarson skrifar 24. september 2012 06:00 Hamilton var vonsvikinn og reiður þegar hann gekk til baka í bílskúrinn eftir að hafa lagt bílnum á brautinni. mynd/ap Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. "Það voru ofboðsleg vonbrigði sem fylgdu því að geta ekki klárað mótið," sagði Hamilton í Singapúr í gær. "Það var alveg öruggt að við höfðum nægan hraða til að vinna kappaksturinn um helgina." "Ég var í raun bara á rúntinum; aðeins að halda nægu bili milli mín og Seb [Vettel]. Ég fann svo fyrir erfiðleikum með að skpta um gíra, svo missti ég þriðja gír og svo fór gírkassinn að hrynja í hlutlaust." Eftir kappaksturinn er Hamilton í fjórða sæti og 52 stigum á eftir Fernando Alonso, sem enn leiðir heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hamilton var í öðru sæti í titilbaráttunni fyrir kappaksturinn og tapaði því mikilvægum stigum til keppnauta sinna. "Ég var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn. En við getum glaðst yfir því að bílinn hefur góðan keppnishraða," sagði Hamilton, sannfærður um að hann eigi enn möguleika á titlinum. "Ég held að við getum sótt á í næstu mótum. Það verður erfitt að ná Fernando og Seb, sérstaklega ef þeir ná að ljúka hverri keppni. Ég mun aldrei gefast upp." "Það eru sex mót eftir og við þurfum að vinna þau öll," sagði Hamilton. Formúla Tengdar fréttir Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. 23. september 2012 14:23 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren segist aðeins hafa verið "á rúntinum" áður en gírkassinn í McLaren-bílnum bilaði í singapúrska kappakstrinum í gær. Gríkassavandræðin komu honum í opna skjöldu. "Það voru ofboðsleg vonbrigði sem fylgdu því að geta ekki klárað mótið," sagði Hamilton í Singapúr í gær. "Það var alveg öruggt að við höfðum nægan hraða til að vinna kappaksturinn um helgina." "Ég var í raun bara á rúntinum; aðeins að halda nægu bili milli mín og Seb [Vettel]. Ég fann svo fyrir erfiðleikum með að skpta um gíra, svo missti ég þriðja gír og svo fór gírkassinn að hrynja í hlutlaust." Eftir kappaksturinn er Hamilton í fjórða sæti og 52 stigum á eftir Fernando Alonso, sem enn leiðir heimsmeistarakeppni ökuþóra. Hamilton var í öðru sæti í titilbaráttunni fyrir kappaksturinn og tapaði því mikilvægum stigum til keppnauta sinna. "Ég var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn. En við getum glaðst yfir því að bílinn hefur góðan keppnishraða," sagði Hamilton, sannfærður um að hann eigi enn möguleika á titlinum. "Ég held að við getum sótt á í næstu mótum. Það verður erfitt að ná Fernando og Seb, sérstaklega ef þeir ná að ljúka hverri keppni. Ég mun aldrei gefast upp." "Það eru sex mót eftir og við þurfum að vinna þau öll," sagði Hamilton.
Formúla Tengdar fréttir Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. 23. september 2012 14:23 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Vettel sigurvegari í Singapúr en Hamilton í vandræðum Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull-bíl vann Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr í dag. Kappaksturinn var gríðarleg vonbrigði fyrir Lewis Hamilton á McLaren-bíl en lenti í vandræðum með gírkassann og þurfti að draga sig í hlé. 23. september 2012 14:23
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti