Perez rólegur þrátt fyrir mikið lof Birgir Þór Harðarson skrifar 20. september 2012 18:00 Perez hefur staðið sig frábærlega í mótum ársins. nordicphotos/afp Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Árangur Perez í ítalska kappakstrinum fyrir tveimur vikum þar sem hann náði öðru sæti hefur ýft umræður um framtíð mexíkóska drengsins enn á ný en hann varð einnig annar í Malasíu í vor. Talið er að hann eigi möguleika á keppnissæti hjá Ferrari eða McLaren opnist slíkt sæti í vetur en Felipe Massa er að öllum líkindum á förum frá Ferrari og Lewis Hamilton á í samningaviðræðum við McLaren. Hamilton hefur einnig verið orðaður við sæti Schumachers hjá Mercedes. Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóri Ferrari, hefur raunar sagt að Perez búi ekki yfir nægri reynslu til að geta ekið fyrir Ferrari. McLaren yrði þá hans besti kostur ef Hamilton færi. Perez er samt ekkert að æsa sig. "Þegar maður á slæm mót fara engar sögur af stað," segir hann. "Áður var það Ferrari, nú er það McLaren. Alltaf þegar ég á gott mót er ég settur í nýtt lið. Mikilvægast fyrir mig er að hámarka möguleika mína í næstu mótum í Sauber-bílnum." Formúla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Árangur Perez í ítalska kappakstrinum fyrir tveimur vikum þar sem hann náði öðru sæti hefur ýft umræður um framtíð mexíkóska drengsins enn á ný en hann varð einnig annar í Malasíu í vor. Talið er að hann eigi möguleika á keppnissæti hjá Ferrari eða McLaren opnist slíkt sæti í vetur en Felipe Massa er að öllum líkindum á förum frá Ferrari og Lewis Hamilton á í samningaviðræðum við McLaren. Hamilton hefur einnig verið orðaður við sæti Schumachers hjá Mercedes. Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóri Ferrari, hefur raunar sagt að Perez búi ekki yfir nægri reynslu til að geta ekið fyrir Ferrari. McLaren yrði þá hans besti kostur ef Hamilton færi. Perez er samt ekkert að æsa sig. "Þegar maður á slæm mót fara engar sögur af stað," segir hann. "Áður var það Ferrari, nú er það McLaren. Alltaf þegar ég á gott mót er ég settur í nýtt lið. Mikilvægast fyrir mig er að hámarka möguleika mína í næstu mótum í Sauber-bílnum."
Formúla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti