Argentínumaðurinn Walter Samuel tryggði Inter sigur á AC Milan í uppgjöri Mílanóliðanna í ítalska boltanum í kvöld.
Markið skoraði hann strax á 3. mínútu og það mark dugði til.
Inter missti Yuto Nagamoto af velli í upphafi síðari hálfleiks en þrátt fyrir að vera aðeins tíu nær allan síðari hálfleikinn tókst Inter að halda markinu hreinu.
Inter er í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar en Milan því ellefta.
Inter vann borgarslaginn í Mílanó

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn