Nubo metinn á 125 milljarða - Ríkasti Kínverjinn í hart við Obama Magnús Halldórsson skrifar 3. október 2012 12:06 Huang Nubo. Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo, sem sýnt hefur áhuga á því að byggja upp ferðaþjónustu á Grímsstöðum á fjöllum, er í 129. sæti á lista Forbes yfir 400 ríkustu Kínverjana. Hrein eign hans er metin á ríflega einn milljarð dala, eða sem nemur 125 milljörðum króna. Eignir Nubos er bundnar í fjárfestingafélaginu Beijing Zhongkun Investment Group, að því er segir í umfjöllun Forbes. Ríkasti Kínverjinn er sagður vera Liang Wengen, einn af stjórnendum orkurisans Sany, en hann var meðal þeirra sem ætluðu að byggja upp vindmyllugarð í Oregon ríki í Bandaríkjunum í gegnum fyrirtækið Ralls Corp. Hrein eign hans er metinn á 9,3 milljarða dala, eða sem nemur ríflega þúsund milljörðum króna. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kom í veg fyrir fjárfestinguna í Oregon í síðustu viku, og bar því við að uppbygging Kínverjana gæti ógnað þjóðaröryggi landsins. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá því í morgun að Ralls Corp hefði höfðað mál gegn Obama vegna þessa, en þetta var í fyrsta skipti í 22 ár sem forseti Bandaríkjanna kemur í veg fyrir erlenda fjárfestingu með fyrrnefndum hætti, að því er segir í frétt BBC, en vitnað var til hennar í frétt á Vísi í morgun. Sjá má lista Forbes yfir ríkustu Kínverjana hér. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo, sem sýnt hefur áhuga á því að byggja upp ferðaþjónustu á Grímsstöðum á fjöllum, er í 129. sæti á lista Forbes yfir 400 ríkustu Kínverjana. Hrein eign hans er metin á ríflega einn milljarð dala, eða sem nemur 125 milljörðum króna. Eignir Nubos er bundnar í fjárfestingafélaginu Beijing Zhongkun Investment Group, að því er segir í umfjöllun Forbes. Ríkasti Kínverjinn er sagður vera Liang Wengen, einn af stjórnendum orkurisans Sany, en hann var meðal þeirra sem ætluðu að byggja upp vindmyllugarð í Oregon ríki í Bandaríkjunum í gegnum fyrirtækið Ralls Corp. Hrein eign hans er metinn á 9,3 milljarða dala, eða sem nemur ríflega þúsund milljörðum króna. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kom í veg fyrir fjárfestinguna í Oregon í síðustu viku, og bar því við að uppbygging Kínverjana gæti ógnað þjóðaröryggi landsins. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá því í morgun að Ralls Corp hefði höfðað mál gegn Obama vegna þessa, en þetta var í fyrsta skipti í 22 ár sem forseti Bandaríkjanna kemur í veg fyrir erlenda fjárfestingu með fyrrnefndum hætti, að því er segir í frétt BBC, en vitnað var til hennar í frétt á Vísi í morgun. Sjá má lista Forbes yfir ríkustu Kínverjana hér.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira