Ný stjórn Listahátíðar í Reykjavík skipuð 15. október 2012 12:14 Sigurjón Kjartansson, nýr formaður stjórnar Listahátíðar í Reykjavík, Jón Gnarr borgarstjóri, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Hanna Styrmisdóttir, nýr listrænn stjórnandi Listahátíðar og Kjartan Örn Ólafsson, varaformaður stjórnar Listahátíðar. Stjórnarskipti urðu á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík fyrir helgi. Þar var nýr listrænn stjórnandi, Hanna Styrmisdóttir, formlega boðinn velkominn til starfa. Á fundinum var Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna, kjörin í stjórn sem nýr fulltrúi fulltrúaráðs fyrir hönd ríflega þrjátíu listastofnana og samtaka listamanna sem að hátíðinni standa. Nýr formaður stjórnar Listahátíðar í Reykjavík er Sigurjón Kjartansson, skipaður af borgarstjóra. Varaformaður er Kjartan Örn Ólafsson, skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Hanna Styrmisdóttir lýsti sýn sinni á hátíðina og sagði meðal annars: "Listahátíð er tímabundið sýningarform sem hefur það fram yfir stofnanir sem byggt er yfir til frambúðar að vera í eðli sínu tilraunakennt. Það er ekki bundið af föstu smíðavirki og það eitt gefur tilefni til stöðugrar endurskoðunar í samræmi við breytingar í samfélaginu." Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Stjórnarskipti urðu á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík fyrir helgi. Þar var nýr listrænn stjórnandi, Hanna Styrmisdóttir, formlega boðinn velkominn til starfa. Á fundinum var Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður Félags íslenskra tónlistarmanna, kjörin í stjórn sem nýr fulltrúi fulltrúaráðs fyrir hönd ríflega þrjátíu listastofnana og samtaka listamanna sem að hátíðinni standa. Nýr formaður stjórnar Listahátíðar í Reykjavík er Sigurjón Kjartansson, skipaður af borgarstjóra. Varaformaður er Kjartan Örn Ólafsson, skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Hanna Styrmisdóttir lýsti sýn sinni á hátíðina og sagði meðal annars: "Listahátíð er tímabundið sýningarform sem hefur það fram yfir stofnanir sem byggt er yfir til frambúðar að vera í eðli sínu tilraunakennt. Það er ekki bundið af föstu smíðavirki og það eitt gefur tilefni til stöðugrar endurskoðunar í samræmi við breytingar í samfélaginu."
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira