Grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlanda 23. október 2012 06:23 Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð ætlar að gefa grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlandanna. Það hefur löngum verið vitað að sænska stjórnin hefur mikinn áhuga á að selja 13,5% hlut sinn í Nordea bankanum sem er stærsti banki Norðurlandanna. Hinsvegar hafa þau áform ætíð strandað á andstöðu jafnaðarmanna við söluna en jafnaðarmenn eru stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn í Svíþjóð. Í frétt um málið á börsen segir að nú hafi jafnaðarmönnum snúist hugur og að þeir vilji selja þennan hlut ríkisins ef rétt verð fæst fyrir hann. Um er að ræða stjarnfræðilegar tölur á norrænan mælikvarða. Þannig eru eignir Nordea í dag yfir 700 milljarðar evra og eiginfjárhlutfallið er rétt tæp 12%. Því gæti þessi eignarhlutur skapað sænska ríkinu allt að 90 milljarða evra í tekjur eða sem svarar til yfir 14.500 milljarða króna. Vitað er að finnski tryggingarrisinn Sampo, sem Exista átti eitt sinn stóran hlut í, hefur áhuga á kaupunum en Sampo á fyrir ríflega 20% hlut í Nordea. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð ætlar að gefa grænt ljós á eina stærstu bankasölu í sögu Norðurlandanna. Það hefur löngum verið vitað að sænska stjórnin hefur mikinn áhuga á að selja 13,5% hlut sinn í Nordea bankanum sem er stærsti banki Norðurlandanna. Hinsvegar hafa þau áform ætíð strandað á andstöðu jafnaðarmanna við söluna en jafnaðarmenn eru stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn í Svíþjóð. Í frétt um málið á börsen segir að nú hafi jafnaðarmönnum snúist hugur og að þeir vilji selja þennan hlut ríkisins ef rétt verð fæst fyrir hann. Um er að ræða stjarnfræðilegar tölur á norrænan mælikvarða. Þannig eru eignir Nordea í dag yfir 700 milljarðar evra og eiginfjárhlutfallið er rétt tæp 12%. Því gæti þessi eignarhlutur skapað sænska ríkinu allt að 90 milljarða evra í tekjur eða sem svarar til yfir 14.500 milljarða króna. Vitað er að finnski tryggingarrisinn Sampo, sem Exista átti eitt sinn stóran hlut í, hefur áhuga á kaupunum en Sampo á fyrir ríflega 20% hlut í Nordea.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira