Alonso minnkaði forskot Vettels í tíu stig Birgir Þór Harðarson skrifar 4. nóvember 2012 15:09 Kimi Raikkönen vann sinn fyrsta sigur síðan í Belgíu árið 2009. nordicphotos/afp Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen vann kappaksturinn í Abu Dhabi í dag. Þetta er fyrsti sigur Raikkönen síðan hann snéri aftur í Formúlu 1 í ár. Vettel ræsti af viðgerðarsvæðinu en endaði þriðji. Fernando Alonso minnkaði forskot Vettels í stigakeppni ökuþóra úr 13 stigum í eitt. Alonso lauk mótinu í öðru sæti og er búinn að gera síðustu tvö mót tímabilsins frábær fyrirfram. Lewis Hamilton leiddi mótið af ráspól til að byrja með en varð að hætta keppni vegna vélarbilunar. Kimi erfði fyrsta sætið og hélt því til enda. Kimi ók frábærlega í kappakstrinum og var orðinn svolítið pirraður á liðsfélögum sínum sem minntu hann á mikilvæga hluti. "Ég veit hvað ég er að gera," var svarið frá Kimi. Jenson Button ók McLaren bílnum í fjórða sæti í Abu Dhabi. Þeir Vettel háðu einvígi um þriðja sætið, sem Vettel stal svo undir lok mótsins. Sjö ökumenn náðu ekki að klára mótið. Nico Rosberg ók Mercedes-bíl sínum yfir HRT-bíl Narain Karthikeyan svo öryggisbílinn varð að koma út á brautina. Mark Webber ók svo utan í Romain Grosjean svo báðir urðu að hætta keppni. Fimmti varð Pastor Maldonado á Williams. Hann blandaði sér í toppbaráttuna til að byrja með en náði ekki að halda í við stóru strákana. Kamui Kobayashi á Sauber varð sjötti, Felipe Massa varð sjöundi og Bruno Senna áttundi. Næst verður keppt í Texas í Bandaríkjunum eftir tvær vikur. Formúla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen vann kappaksturinn í Abu Dhabi í dag. Þetta er fyrsti sigur Raikkönen síðan hann snéri aftur í Formúlu 1 í ár. Vettel ræsti af viðgerðarsvæðinu en endaði þriðji. Fernando Alonso minnkaði forskot Vettels í stigakeppni ökuþóra úr 13 stigum í eitt. Alonso lauk mótinu í öðru sæti og er búinn að gera síðustu tvö mót tímabilsins frábær fyrirfram. Lewis Hamilton leiddi mótið af ráspól til að byrja með en varð að hætta keppni vegna vélarbilunar. Kimi erfði fyrsta sætið og hélt því til enda. Kimi ók frábærlega í kappakstrinum og var orðinn svolítið pirraður á liðsfélögum sínum sem minntu hann á mikilvæga hluti. "Ég veit hvað ég er að gera," var svarið frá Kimi. Jenson Button ók McLaren bílnum í fjórða sæti í Abu Dhabi. Þeir Vettel háðu einvígi um þriðja sætið, sem Vettel stal svo undir lok mótsins. Sjö ökumenn náðu ekki að klára mótið. Nico Rosberg ók Mercedes-bíl sínum yfir HRT-bíl Narain Karthikeyan svo öryggisbílinn varð að koma út á brautina. Mark Webber ók svo utan í Romain Grosjean svo báðir urðu að hætta keppni. Fimmti varð Pastor Maldonado á Williams. Hann blandaði sér í toppbaráttuna til að byrja með en náði ekki að halda í við stóru strákana. Kamui Kobayashi á Sauber varð sjötti, Felipe Massa varð sjöundi og Bruno Senna áttundi. Næst verður keppt í Texas í Bandaríkjunum eftir tvær vikur.
Formúla Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira