Strákarnir unnu Frakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 11:38 Adam Haukur Baumruk úr Haukum. Mynd/Daníel Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Frökkum í gær á á fjögurra landa æfingamóti í Frakklandi. Frakkar voru 15-14 yfir í hálfleik en íslensku strákarnir unnu leikinn 25-24 eftir jafnan og spennandi leik. Leikurinn bvar mjög jafn en íslenska liðið var sterkara á lokakaflanum og fagnaði vel frábærum sigri í leikslok. Heimir Ríkarðsson þjálfar strákana en þeir töpuðu 20-27 á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á mótinu sem fer fram í París. Liðið mætir Póllandi í lokaleik sínum í dag. Sigvaldi Guðjónsson sem spilar með Århus í Danmörku var markahæstur í sigrinum á Frökkum en hann skoraði átta mörk. Adam Haukur Baumruk úr Haukum kom næstur með sex mörk. Íslenska 17 ára landsliðið tapaði 23-28 á móti Ungverjum á sama móti í gær eftir að staðan hafði verið 14-14 í hálfleik. Íslenska liðið endaði í 3. sæti á mótinu.Ísland - Frakkland 25-24 (14-15)Mörk Íslands Sigvaldi Guðjónsson Århus - 8 mörk Adam Haukur Baumruk Haukar - 6 mörk Gunnar Malmquist Þórisson Valur - 4 mörk Ólafur Ægir Ólafsson Grótta - 2 mörk Vilhjálmur Geir Hauksson Grótta - 2 mörk Daði Gautason Valur - 1 mark Stefán Darri Þórsson Fram - 1 mark Janus Daði Smárason Århus - 1 markVarin skot Ágúst Elí Björgvinsson FH - 13 varin Lárus Gunnarsson Grótta 5 - varin Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Frökkum í gær á á fjögurra landa æfingamóti í Frakklandi. Frakkar voru 15-14 yfir í hálfleik en íslensku strákarnir unnu leikinn 25-24 eftir jafnan og spennandi leik. Leikurinn bvar mjög jafn en íslenska liðið var sterkara á lokakaflanum og fagnaði vel frábærum sigri í leikslok. Heimir Ríkarðsson þjálfar strákana en þeir töpuðu 20-27 á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á mótinu sem fer fram í París. Liðið mætir Póllandi í lokaleik sínum í dag. Sigvaldi Guðjónsson sem spilar með Århus í Danmörku var markahæstur í sigrinum á Frökkum en hann skoraði átta mörk. Adam Haukur Baumruk úr Haukum kom næstur með sex mörk. Íslenska 17 ára landsliðið tapaði 23-28 á móti Ungverjum á sama móti í gær eftir að staðan hafði verið 14-14 í hálfleik. Íslenska liðið endaði í 3. sæti á mótinu.Ísland - Frakkland 25-24 (14-15)Mörk Íslands Sigvaldi Guðjónsson Århus - 8 mörk Adam Haukur Baumruk Haukar - 6 mörk Gunnar Malmquist Þórisson Valur - 4 mörk Ólafur Ægir Ólafsson Grótta - 2 mörk Vilhjálmur Geir Hauksson Grótta - 2 mörk Daði Gautason Valur - 1 mark Stefán Darri Þórsson Fram - 1 mark Janus Daði Smárason Århus - 1 markVarin skot Ágúst Elí Björgvinsson FH - 13 varin Lárus Gunnarsson Grótta 5 - varin
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni