Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2012 21:19 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Sjá meira
Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn