Við endamarkið: Lewis Hamilton vann sigur í Bandaríkjunum 18. nóvember 2012 22:16 Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru yfir frábæran sigur Lewis Hamilton á McLaren í Formúlu 1 kappakstrinum í Austin í Bandaríkjunum í dag. Kappaksturinn var sá fyrsti sem fram fer vestanhafs í fimm ár. Sebastian Vettel á Red Bull hafnaði í öðru sæti og Fernando Alonso hjá Ferrari í því þriðja. Red Bull-liðið tryggði sér sigur í keppni bílasmiða með árangri sínum í dag. Allt það helsta úr kappakstrinum má sjá í þættinum Við endamarkið en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan. Video kassi sport íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru yfir frábæran sigur Lewis Hamilton á McLaren í Formúlu 1 kappakstrinum í Austin í Bandaríkjunum í dag. Kappaksturinn var sá fyrsti sem fram fer vestanhafs í fimm ár. Sebastian Vettel á Red Bull hafnaði í öðru sæti og Fernando Alonso hjá Ferrari í því þriðja. Red Bull-liðið tryggði sér sigur í keppni bílasmiða með árangri sínum í dag. Allt það helsta úr kappakstrinum má sjá í þættinum Við endamarkið en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan.
Video kassi sport íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira