Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 16. nóvember 2012 17:49 Vettel var ótrúlega fljótur á fyrstu æfingunum. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira