McIlroy tekjuhæstur á Evrópumótaröðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2012 15:06 McIlroy á mótinu í Singapúr. Nordic Photos / Getty Images Rory McIlroy tryggði sér í gær efsta sæti peningalistans á Evrópumótaröðinni í ár en hann gerði slíkt hið sama á bandarísku PGA-mótaröðinni fyrr í haust. Luke Donald vann þetta sama afrek á síðasta ári en McIlroy er þar að auki í efsta sæti heimslistans í golfi. McIlroy er yngsti kylfingurinn síðan 1980 sem nær efsta sæti peningalistans í Evrópu. Hann hafnaði í þriðja sæti á opna meistaramótinu í Singapúr sem lauk í nótt. Hann spilaði lokahringinn á 65 höggum og komst upp í þriðja sætið með erni á átjánda holu. Matteo Manessero, nítján ára Ítali, bar sigur úr býtum á mótinu eftir umspil gegn Louis Oosthuizen. Hefði Oosthuizen unnið mótið hefði hann tekið efsta sæti peningalistans af McIlroy. Þetta er þriðji sigur Manessaro á mótaröðinni og er hann yngsti kylfingurinn sem afrekar það fyrir tvítugt. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy tryggði sér í gær efsta sæti peningalistans á Evrópumótaröðinni í ár en hann gerði slíkt hið sama á bandarísku PGA-mótaröðinni fyrr í haust. Luke Donald vann þetta sama afrek á síðasta ári en McIlroy er þar að auki í efsta sæti heimslistans í golfi. McIlroy er yngsti kylfingurinn síðan 1980 sem nær efsta sæti peningalistans í Evrópu. Hann hafnaði í þriðja sæti á opna meistaramótinu í Singapúr sem lauk í nótt. Hann spilaði lokahringinn á 65 höggum og komst upp í þriðja sætið með erni á átjánda holu. Matteo Manessero, nítján ára Ítali, bar sigur úr býtum á mótinu eftir umspil gegn Louis Oosthuizen. Hefði Oosthuizen unnið mótið hefði hann tekið efsta sæti peningalistans af McIlroy. Þetta er þriðji sigur Manessaro á mótaröðinni og er hann yngsti kylfingurinn sem afrekar það fyrir tvítugt.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira