Dregið var í töfluröð fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Íslandsmeistarar FH taka á móti Keflvíkingum í fyrstu umferð.
KR tekur á móti Stjörnunni en þessi tvö lið áttust við í úrslitaleik bikarkeppninnar á síðustu leiktíð. Þar höfðu KR-ingar betur.
Í Pepsi-deild kvenna munu Íslandsmeistarar Þórs/KA fá FH í heimsókn í fyrstu umferð.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikir verða í fyrstu og síðustu umferðum í Pepsi-deildunum sem og 1. deild karla.
Pepsi-deild karla:
Fyrsta umferð:
Fylkir - Valur
Víkingur Ó. - Fram
Breiðablik - Þór
FH - Keflavík
ÍBV - ÍA
KR - Stjarnan
Lokaumferðin:
Víkingur Ó. - Valur
FH - Stjarnan
ÍBV - Þór
KR - Fram
ÍA - Fylkir
Pepsi-deild kvenna:
Fyrsta umferð:
HK/Víkingur - Brieðablik
Þór/KA - FH
Stjarnan - ÍBV
Þróttur - Selfoss
Valur - Afturelding
Lokaumferðin:
FH - Þróttur
Valur - Selfoss
Þór/KA - ÍBV
Stjarnan - Breiðablik
HK/Víkingur - Afturelding
1. deild karla:
Fyrsta umferð:
Völsungur - BÍ/Bolungarvík
Fjölnir - KF
Selfoss - KA
Tindastóll - Leiknir
Grindavík - Víkingur
Þróttur - Haukar
Lokaumferðin:
Þróttur - Víkingur
Leiknir - Fjölnir
Selfoss - KF
Grindavík - KA
Tindastóll - BÍ/Bolungarvík
Völsungur - Haukar
KR mætir Stjörnunni í fyrstu umferð
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn


Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn



Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn
