Bottas og Maldonado aka fyrir Williams 2013 28. nóvember 2012 16:15 Valtteri Bottas er nýr ökumaður Williams. Nordic Photos / Getty Images Valtteri Bottas, ungur Finni sem hefur undanfarið reynsluekið fyrir Williams-liðið í Formúlu 1, hefur verið ráðinn sem keppnisökuþór liðsins á næsta ári. Þar mun hann aka við hlið Pastor Maldonado. Bottas stóð sig frábærlega á þeim föstudagsæfingum sem hann fékk að aka í sumar. Fimmtán sinnum í sumar fékk þessi 23 ára gamli ökuþór bílinn frá Bruno Senna. Senna hverfur á braut og hefur ekki fengið keppnissamning í Formúlu 1 á næsta ári. Bottas varð meistari í GP3 árið 2011 og segir draum sinn vera að rætast. „Það hefur verið lífsdraumur minn að aka í Formúlu 1," sagði hann. „Og að gera það með goðsagnakenndu liði er mjög sérstakt fyrir mig." Frank Williams, eigandi Williams-liðsins, segist vera mjög spenntur fyrir næsta tímabili. „Maldonado og Bottas eru tveir af efnilegustu ökuþórum í heimi og það verður spennandi að fylgjast með næsta tímabili." Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas, ungur Finni sem hefur undanfarið reynsluekið fyrir Williams-liðið í Formúlu 1, hefur verið ráðinn sem keppnisökuþór liðsins á næsta ári. Þar mun hann aka við hlið Pastor Maldonado. Bottas stóð sig frábærlega á þeim föstudagsæfingum sem hann fékk að aka í sumar. Fimmtán sinnum í sumar fékk þessi 23 ára gamli ökuþór bílinn frá Bruno Senna. Senna hverfur á braut og hefur ekki fengið keppnissamning í Formúlu 1 á næsta ári. Bottas varð meistari í GP3 árið 2011 og segir draum sinn vera að rætast. „Það hefur verið lífsdraumur minn að aka í Formúlu 1," sagði hann. „Og að gera það með goðsagnakenndu liði er mjög sérstakt fyrir mig." Frank Williams, eigandi Williams-liðsins, segist vera mjög spenntur fyrir næsta tímabili. „Maldonado og Bottas eru tveir af efnilegustu ökuþórum í heimi og það verður spennandi að fylgjast með næsta tímabili."
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira