Vettel er samt sem áður á fljúgandi siglingu og er búinn að setja hraðasta hring keppninnar og er kominn í áttunda sæti eftir að keppinautarnir sóttu sér regndekk. Aðeins sex hringir eru búinir af 71. Nú rignir eldi og brennisteini í Sao Paulo.
Búast má við miklu fjöri á Stöð 2 Sport næstu klukkustundina.
