Byggja hæsta skýjakljúf heimsins á aðeins 90 dögum 23. nóvember 2012 06:51 Kínverski byggingaverktakinn BSB ætlar að byggja hæsta skýjakljúf í heiminum á aðeins 90 dögum. Um er að ræða háhýsi upp á 220 hæðir með 104 lyftum. Í því verður til staðar skóli, sjúkrahús, verslanir og íbúðir fyrir 30.000 manns. Húsið hefur fengið nafn við hæfi og heitir Sky City eða Skýjaborgin. Skýjaborg þessi verður 838 metrar á hæð eða átta metrum hærri en Burj Khalifa skýjakljúfurinn í Dubai sem er hæsta bygging heimsins sem stendur. Í umfjöllun um málið í börsen segir að Skýjaborgin verði reist í Hunan héraði og mun BSB fyrst byggja risastórar einingar sem síðan verða settar saman á byggingarstað. BSB hefur sérhæft sig í þessum byggingarmáta, það er smíði risavaxinna húseininga sem settar eru saman á byggingastaðnum. Þannig reisti verktakinn nýlega 15 hæða hótel á aðeins tveimur dögum og 30 hæða byggingu á aðeins 15 dögum. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverski byggingaverktakinn BSB ætlar að byggja hæsta skýjakljúf í heiminum á aðeins 90 dögum. Um er að ræða háhýsi upp á 220 hæðir með 104 lyftum. Í því verður til staðar skóli, sjúkrahús, verslanir og íbúðir fyrir 30.000 manns. Húsið hefur fengið nafn við hæfi og heitir Sky City eða Skýjaborgin. Skýjaborg þessi verður 838 metrar á hæð eða átta metrum hærri en Burj Khalifa skýjakljúfurinn í Dubai sem er hæsta bygging heimsins sem stendur. Í umfjöllun um málið í börsen segir að Skýjaborgin verði reist í Hunan héraði og mun BSB fyrst byggja risastórar einingar sem síðan verða settar saman á byggingarstað. BSB hefur sérhæft sig í þessum byggingarmáta, það er smíði risavaxinna húseininga sem settar eru saman á byggingastaðnum. Þannig reisti verktakinn nýlega 15 hæða hótel á aðeins tveimur dögum og 30 hæða byggingu á aðeins 15 dögum.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira