Kóreski kappaksturinn skilaði 3,8 milljarða tapi í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 22. nóvember 2012 06:00 Formúla 1 hefur keppt í Kóreu síðastliðin þrjú ár og heldur áfram á næsta ári. nordicphotos/afp Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira