Tíundi sigur Keflavíkur í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2012 21:13 Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði sex stig fyrir Keflavík í kvöld. Mynd/HAG Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld og er Keflavík enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Liðið hafði betur gegn KR á heimavelli í kvöld, 80-73. Keflavík byrjaði af miklum krafti og var með væna forystu í hálfleik, 50-28. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir heimamenn en Jessica Ann Jenkins var stigahæst í liði Keflavíkur með 29 stig. Grindavík lagði Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur á útivelli í framlengdum leik, 79-72. Crystal Smith fór mikinn í liði Grindavíkur og skoraði 37 stig auk þess að taka tólf fráköst. Lele Hardy skoraði 35 stig og tók 25 fráköst fyrir Njarðvík. Helga Rut Hallgrímsdóttir hefði getað tryggt Grindavík sigur í venjulegum leiktíma en klikkaði tvívegis á vítalínunni þegar aðeins ein sekúnda var eftir af fjórða leikhluta. Snæfell styrkti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri á Haukum og þá vann botnlið Fjölnir afan óvæntan útisigur á Val, 83-79.Njarðvík-Grindavík 72-79 (12-16, 13-12, 19-14, 21-23, 7-14)Njarðvík: Lele Hardy 35/25 fráköst/5 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 14/5 stoðsendingar, Salbjörg Sævarsdóttir 11/12 fráköst/4 varin skot, Erna Hákonardóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 37/12 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 20/13 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 12/11 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 8/7 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst.Snæfell-Haukar 81-72 (26-20, 24-18, 15-18, 16-16)Snæfell: Kieraah Marlow 24/10 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 18/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/6 fráköst/9 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Haukar: Siarre Evans 25/14 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 25/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur-Fjölnir 79-83 (21-17, 19-24, 17-21, 22-21)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 21/6 fráköst, Alberta Auguste 17/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 9/10 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 6, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 40/7 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 19/11 fráköst/3 varin skot, Fanney Lind Guðmundsdóttir 15/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/7 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst.Keflavík-KR 80-73 (23-12, 27-16, 14-18, 16-27)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 29/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 21/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 1.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 27/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/9 fráköst, Patechia Hartman 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/10 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld og er Keflavík enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Liðið hafði betur gegn KR á heimavelli í kvöld, 80-73. Keflavík byrjaði af miklum krafti og var með væna forystu í hálfleik, 50-28. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir heimamenn en Jessica Ann Jenkins var stigahæst í liði Keflavíkur með 29 stig. Grindavík lagði Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur á útivelli í framlengdum leik, 79-72. Crystal Smith fór mikinn í liði Grindavíkur og skoraði 37 stig auk þess að taka tólf fráköst. Lele Hardy skoraði 35 stig og tók 25 fráköst fyrir Njarðvík. Helga Rut Hallgrímsdóttir hefði getað tryggt Grindavík sigur í venjulegum leiktíma en klikkaði tvívegis á vítalínunni þegar aðeins ein sekúnda var eftir af fjórða leikhluta. Snæfell styrkti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri á Haukum og þá vann botnlið Fjölnir afan óvæntan útisigur á Val, 83-79.Njarðvík-Grindavík 72-79 (12-16, 13-12, 19-14, 21-23, 7-14)Njarðvík: Lele Hardy 35/25 fráköst/5 stoðsendingar, Eyrún Líf Sigurðardóttir 14/5 stoðsendingar, Salbjörg Sævarsdóttir 11/12 fráköst/4 varin skot, Erna Hákonardóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Grindavík: Crystal Smith 37/12 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 20/13 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 12/11 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 8/7 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst.Snæfell-Haukar 81-72 (26-20, 24-18, 15-18, 16-16)Snæfell: Kieraah Marlow 24/10 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 18/7 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 9/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/6 fráköst/9 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Haukar: Siarre Evans 25/14 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 25/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur-Fjölnir 79-83 (21-17, 19-24, 17-21, 22-21)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 21/6 fráköst, Alberta Auguste 17/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 15/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 9/10 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 6, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 40/7 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 19/11 fráköst/3 varin skot, Fanney Lind Guðmundsdóttir 15/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/7 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst.Keflavík-KR 80-73 (23-12, 27-16, 14-18, 16-27)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 29/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 21/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7, Pálína Gunnlaugsdóttir 6, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 4/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 1.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 27/6 fráköst, Helga Einarsdóttir 12/9 fráköst, Patechia Hartman 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/10 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira