Vettel krýndur heimsmeistari - myndir Birgir Þór Harðarson skrifar 8. desember 2012 15:52 Þeir Vettel og Horner voru sáttir með verðlaunin sín. Sebastian Vettel var í gær krýndur heimsmeistari í Formúlu 1 við mikla athöfn í Tyrklandi, þar sem FIA hélt sitt árlega verðlaunapartý. Christian Horner tók við verðlaunum fyrir hönd Red Bull-liðsins sem eru heimsmeistarar bílasmiða. Sebastian Loeb veitti einnig viðtöku verðlaunum fyrir sinn níunda heimsmeistaratitil í rallý. Hann hefur sagt skilið við rallið og keppir í götubílakappakstri á næsta ári. Eins og sést á meðfylgjandi myndum mættu allir í sínu fínasta pússi og skörtuðu sínu fegursta. Betri helmingurinn fékk að koma með Fernando Alonso sem veitti verðlaunum fyrir annað sætið í Formúlu 1 í ár viðtöku. Þá mætti Kimi Raikkönen og tók við verðlaunum fyrir þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni í Formúlu 1. Hann hafði sagt ekki hafa áhuga á að koma ef hann ætti að fá verðlaun fyrir þriðja sætið. Fannst það eitthvað hallærislegt að vinna ekki titilinn. Hann mætti þó samt og skemmti sér konunglega innan um keppinauta sína.Jean Todt forseti FIA, Sebastian Vettel, Christian Horner, Bernie Ecclestone alráður í Formúlu 1 og David Coulthard veislustjóri skemmtu sér konunglega.Alonso ásamt kærustu sinni, rússneska módelinu, Dasha Kapustina, sem snéri nokkrum hausum í hátíðarsalnum.Christian Horner ásamt eiginkonu sinni Alex Kapp Horner.Kimi Raikkönen kom og tók við verðlaunum fyrir þriðja sætið.Bernie, kallinn, Ecclestone lét sig að sjálfsögðu ekki vanta þó hann sé orðinn 82 ára gamall. Formúla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel var í gær krýndur heimsmeistari í Formúlu 1 við mikla athöfn í Tyrklandi, þar sem FIA hélt sitt árlega verðlaunapartý. Christian Horner tók við verðlaunum fyrir hönd Red Bull-liðsins sem eru heimsmeistarar bílasmiða. Sebastian Loeb veitti einnig viðtöku verðlaunum fyrir sinn níunda heimsmeistaratitil í rallý. Hann hefur sagt skilið við rallið og keppir í götubílakappakstri á næsta ári. Eins og sést á meðfylgjandi myndum mættu allir í sínu fínasta pússi og skörtuðu sínu fegursta. Betri helmingurinn fékk að koma með Fernando Alonso sem veitti verðlaunum fyrir annað sætið í Formúlu 1 í ár viðtöku. Þá mætti Kimi Raikkönen og tók við verðlaunum fyrir þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni í Formúlu 1. Hann hafði sagt ekki hafa áhuga á að koma ef hann ætti að fá verðlaun fyrir þriðja sætið. Fannst það eitthvað hallærislegt að vinna ekki titilinn. Hann mætti þó samt og skemmti sér konunglega innan um keppinauta sína.Jean Todt forseti FIA, Sebastian Vettel, Christian Horner, Bernie Ecclestone alráður í Formúlu 1 og David Coulthard veislustjóri skemmtu sér konunglega.Alonso ásamt kærustu sinni, rússneska módelinu, Dasha Kapustina, sem snéri nokkrum hausum í hátíðarsalnum.Christian Horner ásamt eiginkonu sinni Alex Kapp Horner.Kimi Raikkönen kom og tók við verðlaunum fyrir þriðja sætið.Bernie, kallinn, Ecclestone lét sig að sjálfsögðu ekki vanta þó hann sé orðinn 82 ára gamall.
Formúla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira