Karl var upptekinn á þriðjudag Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 09:16 Karl Wernersson bíður þess að réttarhöldin hefjist. Mynd/ GVA Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag. Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Karl Wernersson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Milestone mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun sem vitni í Vafningsmáli sérstaks saksóknara gegn Lárusi Welding og Guðmundi Hjaltasyni. Karl átti upphaflega að bera vitni á þriðjudag en mætti ekki. Dómari gaf þá út formlega vitnakvaðningu á hendur honum. Símon Sigvaldason héraðsdómari byrjaði á að krefja Karl skýringa á því hvers vegna hann mætti ekki á þriðjudag. Hann kvaðst hafa fengið óljóst símtal frá saksóknara á föstudag um mætinguna og einfaldlega verið upptekinn á þriðjudag. Símon brýndi fyrir honum að vitnaskylda væri æðri öðrum skyldum. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson saksóknari tók þá til við að spyrja Karl um aðkomu hans að Vafningsviðskiptunum, meðal annars hvers vegna stjórnendur Milestone hefðu komið svo náið að undirbúningnum þegar málið snerist um Þátt International en ekki Milestone. Karl svaraði því til gjaldfelling láns Morgan Stanley til Þáttar hefði verið atriði „innan samstæðunnar“ og því hafi þótt eðlilegt að taka það fyrir „á æðsta level“. Karl stoppaði stutt við í vitnastúkunni og var farinn innan fimm mínútna. Þetta er þriðji dagur aðalmeðferðar málsins. Einnig verða teknar skýrslur af nokkrum starfsmönnum sérstaks saksóknara í dag.
Vafningsmálið Dómsmál Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira