Tár féllu er harmi slegið lið Kansas vann sinn annan leik í vetur 3. desember 2012 09:26 Leikmenn Kansas biðja saman fyrir leik í gær. Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1 NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira
Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1
NFL Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Sjá meira