Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð.
Hann er því augljóslega hættur í bili sem þjálfari Barcelona-liðsins. Ekki liggur fyrir hver taki við liðinu en blaðamannafundur verður hjá félaginu í kvöld. Þar verður væntanlega greint frá því hvað félagið ætlar sér að gera í þjálfaramálunum.
Æxli var fjarlægt úr Vilanova í nóvember í fyrra og hefur hann verið ágætur til heilsunnar síðan. Allt þar til nú og læknar í Barcelona bregðast strax við vandanum.
Vilanova fer í aðgerð á morgun

Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn


Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn