Button: Hamilton mun koma Rosberg á óvart Birgir Þór Harðarson skrifar 17. desember 2012 15:00 Hamilton mun aka fyrir Mercedes-liðið í Formúlu 1 á næsta ári, við hlið Nico Rosberg. Hann hefur ekið fyrir McLaren síðan 2007. nordicphotos/afp Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Lewis Hamilton, fyrrum liðsfélagi hans, muni koma nýjum liðsfélaga hjá Mercedes á óvart. Nico Rosberg eigi eftir að átta sig á hversu hæfileikaríkur og fljótur Hamilton er. Button er eini liðsfélagi Hamilton í Formúlu 1 sem hefur endað ofar í titilbaráttunni en hann. Meðal þeirra sem ekið hafa við hlið Hamilton hjá McLaren síðan 2007 er tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso. „Hann verður að öllum líkindum svolítið hissa," sagði Button þegar hann var spurður við hverju Rosberg mætti búast. „Ég veit að þeir voru liðsfélagar í gamla daga, en ég held að það muni koma honum á óvart hversu góða hluti Hamilton getur gert með lélegan bíl." „Þetta hefur verið gott samstarf hjá okkur Hamilton," sagði Button enn fremur. „Við höfum haft gaman að þessu." Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Lewis Hamilton, fyrrum liðsfélagi hans, muni koma nýjum liðsfélaga hjá Mercedes á óvart. Nico Rosberg eigi eftir að átta sig á hversu hæfileikaríkur og fljótur Hamilton er. Button er eini liðsfélagi Hamilton í Formúlu 1 sem hefur endað ofar í titilbaráttunni en hann. Meðal þeirra sem ekið hafa við hlið Hamilton hjá McLaren síðan 2007 er tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso. „Hann verður að öllum líkindum svolítið hissa," sagði Button þegar hann var spurður við hverju Rosberg mætti búast. „Ég veit að þeir voru liðsfélagar í gamla daga, en ég held að það muni koma honum á óvart hversu góða hluti Hamilton getur gert með lélegan bíl." „Þetta hefur verið gott samstarf hjá okkur Hamilton," sagði Button enn fremur. „Við höfum haft gaman að þessu."
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira