Birkir lék allan leikinn í stórtapi á San Siro Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. desember 2012 15:59 Birkir Bjarnason Nordic Photos / AFP AC Milan skellti Pescara 4-1 á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í dag. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og lék allan leikinn en yfirburðir Milan í leiknum voru miklir. Milan fékk sannkallað óskabyrjun þegar Antonio Nocerino skoraði eftir rétt rúmlega hálfrar mínútu leik og þrátt fyrir mikla yfirburði Milan var ekki skorað meira í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur hófst með látum. Birkir Bjarnason fékk gott færi eftir tveggja mínútna leik en Marco Amelia varði ágætan skalla Birkis vel. Elvis Abbruscato varð fyrir því áfalli að skora sjálfsmark á 51. mínútu og kom Milan í 2-0 en aðeins fimm mínútum síðar minnkaði Christian Terlizzi muninn fyrir Pescara. Pescara skoraði annað sjálfsmark á 79. mínútu þegar Brasilíumaðurinn Jonathas skallaði boltann í eigið net án þess að vera undir nokkurri pressu. Tveimur mínútum síðar gerði hinn tvítugi Stephan El Shaarawy út um leikinn með 14 marki sínu í 17 leikjum á leiktíðinni. Milan er sem fyrr í 7. sæti deildarinnar en er komið í 27 stig. Pescara er í fallsæti, 18. sæti deildarinnar, með 14 stig í 17 leikjum. Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
AC Milan skellti Pescara 4-1 á heimavelli sínum í ítölsku A-deildinni í dag. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og lék allan leikinn en yfirburðir Milan í leiknum voru miklir. Milan fékk sannkallað óskabyrjun þegar Antonio Nocerino skoraði eftir rétt rúmlega hálfrar mínútu leik og þrátt fyrir mikla yfirburði Milan var ekki skorað meira í fyrri hálfleik. Seinni hálfleikur hófst með látum. Birkir Bjarnason fékk gott færi eftir tveggja mínútna leik en Marco Amelia varði ágætan skalla Birkis vel. Elvis Abbruscato varð fyrir því áfalli að skora sjálfsmark á 51. mínútu og kom Milan í 2-0 en aðeins fimm mínútum síðar minnkaði Christian Terlizzi muninn fyrir Pescara. Pescara skoraði annað sjálfsmark á 79. mínútu þegar Brasilíumaðurinn Jonathas skallaði boltann í eigið net án þess að vera undir nokkurri pressu. Tveimur mínútum síðar gerði hinn tvítugi Stephan El Shaarawy út um leikinn með 14 marki sínu í 17 leikjum á leiktíðinni. Milan er sem fyrr í 7. sæti deildarinnar en er komið í 27 stig. Pescara er í fallsæti, 18. sæti deildarinnar, með 14 stig í 17 leikjum.
Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira