Flest uppspil í blakíþróttinni ganga út á að stilla upp fyrir vænan skell. Skellirnir ganga svo misvel fyrir sig eins og gengur.
Meðfylgjandi myndband mætti kalla kennslumyndband í hinum fullkomna skelli. Auk þess að vinna stigið hrekkur boltinn í höfuðið á þremur leikmönnum andstæðinganna og falla tveir þeira til jarðar.
Rétt er að taka fram að boltinn sem notaður er í blakinu er í mýkri kantinum og óhætt að reikna með að engum hafi orðið meint af.
Sló þrjár flugur í einum skelli
Mest lesið

Potter undir mikilli pressu
Enski boltinn

„Reyndum allt en ekkert gekk upp“
Handbolti


Langfljótastur í fimmtíu mörkin
Fótbolti


Erfið endurkoma hjá De Bruyne
Fótbolti

Tvenna Rashford tryggði þrjú stig
Fótbolti


Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum
Íslenski boltinn
