Mest lesið á Lífinu 2012 28. desember 2012 18:30 Jón Jónsson, Manúel Ósk Harðardóttir, Ásdís Rán og Kristrún Ösp tróna á toppnum yfir mest lesnu fréttir Lífsins á árinu sem er að líða undir lok. Þá var Angelina Jolie ómótstæðileg, Madonna unglegri, Gordon Ramsey skemmti sér í Reykjavík og Arnar Gunnlaugs kolféll fyrir bandarískri Hollywoodstjörnu.1. Hvaða yngingarmeðal tekur þú inn? Mest lesna fréttin á Lífinu árið 2012 var myndafrétt þar sem við spurðum einfaldlega hvað Madonna, þá 52 ára, gerir til að viðhalda unglegu útliti. Spurning hvort ungi kærastinn hennar hafi áhrif á útlitið eða meinhollt mataræðið?2. Fjölmenni á árshátíð 365 Önnur vinsælasta fréttin var myndasyrpa frá árshátíð 365 miðla sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica Hótel í mars. Það var Björn Bragi Arnarson fjölmiðlamaður sem stýrði gleðinni þar sem hátt í 400 spariklæddir gestir fögnuðu.3. Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna"Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna og heimþráin magnaðist upp með hverju árinu," sagði Manúela Ósk Harðardóttir í janúarlok sem þá prýddi fyrstu forsíðu Lífsins, þá nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum.4. Ásdís Rán og Garðar skilinFyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson skildu eftir níu ára samband og sex ára hjónaband í febrúar. Þetta staðfesti Ásdís við Lífið en þegar hún var stödd í Búlgaríu og Garðar á Íslandi.5. Kristrúnu Ösp fannst fúlt að gert var grín að sér í ÁramótaskaupinuKristrúnu Ösp Barkardóttur, fyrirsætu, fannst áramótaskaupið skemmtilegt en fannst frekar fúlt þegar gert var grín að sér. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Hitaklefanum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957. Þar sagði Kristrún aðspurð að Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, hafi ekki sent sér jólakort en hún hafi heyrt í honum yfir hátíðarnar.6. Uppgötvaður af L.A. Reid og kominn á samning hjá SonyTónlistarmaðurinn, ritstjórinn og knattspyrnukappinn Jón Ragnar Jónsson landaði plötusamningi við Sony eftir að hann heillaði útgáfustjórann og X Factor-dómarann L.A. Reid. "Það hlaut að vera að það kæmi að því að þið þefuðuð þetta uppi," sagði Jón.7. Myndir frá minningarathöfn Whitney Houston Myndasyrpa frá minningarathöfn Whitney Houston, sem lést á árinu, var sjöunda mest lesna fréttin á Lífinu. Maðurinn sem hún var gift í 15 ár, Bobby Brown, strunsaði út úr kirkjunni stuttu eftir að athöfnin, sem var falleg og tilfinningaþrungin, hófst því fylgdarliði hans bauðst ekki að sitja á fremsta bekk í kirkjunni.8. Skemmtu sér á hótelinu nokkrum klukkustundum eftir andlát Houston Fjöldi stjarna mættu til þess að skemmta sér á sama hótelið og Whitney Houston fannst látin á, aðeins nokkrum klukkustundum eftir andlát hennar. Um var að ræða fyrirpartý vegna Grammy verðlaunanna sem fram fór umrætt kvöld. 9. Bieber í kuldanum eftir rifrildi Það gekk á ýmsu hjá Justin Bieber. Poppstjarnan og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato í Kaliforníu eftir að upp úr sauð þegar drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar. 10. Ólétt Angelina Jolie í ómótstæðilegum kjól Í byrjun árs héldu slúðurmiðlar vestan hafs því fram að stórstjarnan gengi með barn undir belti sem reyndist ekki vera rétt. Í myndafréttinni var Angelina hinsvegar ómótstæðileg eins og ávallt klædd í svartan Michael Kors kjól. 11. Arnar Gunnlaugs kolféll fyrir bandarískri leikkonu Leikkonan Michaela Conlin eyddi áramótunum á Íslandi í fyrra. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Conlin sótti landið heim en leikkonan og fyrrum knattspyrnuhetjan Arnar Gunnlaugsson felldu hugi saman. Það var engin önnur er mágkona Arnars, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, sem átti heiðurinn að sambandinu. 12. Gordon Ramsey skemmtir sér í Reykjavík Stjörnukokkurinn og ólátabelgurinn Gordon Ramsay skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í byrjun maí. Kokkurinn sást meðal annars á skemmtistaðnum B5 þar sem hann skemmti sér ásamt félögum sínum í svokölluðu VIP - herbergi staðarins.Mynd/ValliMyndir/Sigurjón RagnarMynd/PjeturMynd/Heiða.is Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Jón Jónsson, Manúel Ósk Harðardóttir, Ásdís Rán og Kristrún Ösp tróna á toppnum yfir mest lesnu fréttir Lífsins á árinu sem er að líða undir lok. Þá var Angelina Jolie ómótstæðileg, Madonna unglegri, Gordon Ramsey skemmti sér í Reykjavík og Arnar Gunnlaugs kolféll fyrir bandarískri Hollywoodstjörnu.1. Hvaða yngingarmeðal tekur þú inn? Mest lesna fréttin á Lífinu árið 2012 var myndafrétt þar sem við spurðum einfaldlega hvað Madonna, þá 52 ára, gerir til að viðhalda unglegu útliti. Spurning hvort ungi kærastinn hennar hafi áhrif á útlitið eða meinhollt mataræðið?2. Fjölmenni á árshátíð 365 Önnur vinsælasta fréttin var myndasyrpa frá árshátíð 365 miðla sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica Hótel í mars. Það var Björn Bragi Arnarson fjölmiðlamaður sem stýrði gleðinni þar sem hátt í 400 spariklæddir gestir fögnuðu.3. Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna"Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna og heimþráin magnaðist upp með hverju árinu," sagði Manúela Ósk Harðardóttir í janúarlok sem þá prýddi fyrstu forsíðu Lífsins, þá nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum.4. Ásdís Rán og Garðar skilinFyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson skildu eftir níu ára samband og sex ára hjónaband í febrúar. Þetta staðfesti Ásdís við Lífið en þegar hún var stödd í Búlgaríu og Garðar á Íslandi.5. Kristrúnu Ösp fannst fúlt að gert var grín að sér í ÁramótaskaupinuKristrúnu Ösp Barkardóttur, fyrirsætu, fannst áramótaskaupið skemmtilegt en fannst frekar fúlt þegar gert var grín að sér. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Hitaklefanum í útvarpsþættinum FM95BLÖ á FM957. Þar sagði Kristrún aðspurð að Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, hafi ekki sent sér jólakort en hún hafi heyrt í honum yfir hátíðarnar.6. Uppgötvaður af L.A. Reid og kominn á samning hjá SonyTónlistarmaðurinn, ritstjórinn og knattspyrnukappinn Jón Ragnar Jónsson landaði plötusamningi við Sony eftir að hann heillaði útgáfustjórann og X Factor-dómarann L.A. Reid. "Það hlaut að vera að það kæmi að því að þið þefuðuð þetta uppi," sagði Jón.7. Myndir frá minningarathöfn Whitney Houston Myndasyrpa frá minningarathöfn Whitney Houston, sem lést á árinu, var sjöunda mest lesna fréttin á Lífinu. Maðurinn sem hún var gift í 15 ár, Bobby Brown, strunsaði út úr kirkjunni stuttu eftir að athöfnin, sem var falleg og tilfinningaþrungin, hófst því fylgdarliði hans bauðst ekki að sitja á fremsta bekk í kirkjunni.8. Skemmtu sér á hótelinu nokkrum klukkustundum eftir andlát Houston Fjöldi stjarna mættu til þess að skemmta sér á sama hótelið og Whitney Houston fannst látin á, aðeins nokkrum klukkustundum eftir andlát hennar. Um var að ræða fyrirpartý vegna Grammy verðlaunanna sem fram fór umrætt kvöld. 9. Bieber í kuldanum eftir rifrildi Það gekk á ýmsu hjá Justin Bieber. Poppstjarnan og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato í Kaliforníu eftir að upp úr sauð þegar drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar. 10. Ólétt Angelina Jolie í ómótstæðilegum kjól Í byrjun árs héldu slúðurmiðlar vestan hafs því fram að stórstjarnan gengi með barn undir belti sem reyndist ekki vera rétt. Í myndafréttinni var Angelina hinsvegar ómótstæðileg eins og ávallt klædd í svartan Michael Kors kjól. 11. Arnar Gunnlaugs kolféll fyrir bandarískri leikkonu Leikkonan Michaela Conlin eyddi áramótunum á Íslandi í fyrra. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Conlin sótti landið heim en leikkonan og fyrrum knattspyrnuhetjan Arnar Gunnlaugsson felldu hugi saman. Það var engin önnur er mágkona Arnars, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, sem átti heiðurinn að sambandinu. 12. Gordon Ramsey skemmtir sér í Reykjavík Stjörnukokkurinn og ólátabelgurinn Gordon Ramsay skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í byrjun maí. Kokkurinn sást meðal annars á skemmtistaðnum B5 þar sem hann skemmti sér ásamt félögum sínum í svokölluðu VIP - herbergi staðarins.Mynd/ValliMyndir/Sigurjón RagnarMynd/PjeturMynd/Heiða.is
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið