Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2012 09:40 Ólíklegt má telja að Kolbeinn spili mikið í leiknum í kvöld enda hefur hann verið frá keppni í langan tíma vegna axlarmeiðsla. Nordicphotos/Getty Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. Í leikmannahópi úrvalsliðsins má finna fjölmarga kunna kappa. Fremstir meðal jafningja eru A-landsliðsmennirnir Kolbeinn Sigþórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Rúrik Gíslason en auk þess eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Már Sigurjónsson í hópnum. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn sem hefst í Kórnum klukkan 18. Hér fyrir neðan má sjá leikmannahóp úrvalsliðsins en þjálfari þess er Gunnar Guðmundsson, núverandi þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi.Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur ÓlafssonVarnarmenn: Árni Thor Guðmundsson Ásgrímur Albertsson Finnbogi Llorens Guðni Már Kristinsson Hermann Geir Þórsson Hólmar Örn Eyjólfsson Óli Þór Júlíusson Ómar Ingi GuðmundssonMiðjumenn: Finnur Ólafsson Guðjón Þór Ólafsson Hafsteinn Briem Hilmar Rafn Kristinsson Ingi Þór Þorsteinsson Orri Sigurður Ómarsson Rúnar Már Sigurjónsson Rúrik Gíslason Sigurður Víðisson Þórhallur SiggeirssonSóknarmenn: Gísli Freyr Ólafsson Guðmundur Atli Steinþórsson Hólmbert Aron Friðjónsson Hörður Már Magnússon Jón Þorgrímur Stefánsson Kolbeinn Sigþórsson Reynir Bjarni Egilsson Þórður Birgisson Þjálfari: Gunnar Guðmundsson. Aðstoðarþjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson. Liðsstjóri: Valtýr Reginsson. Íslenski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. Í leikmannahópi úrvalsliðsins má finna fjölmarga kunna kappa. Fremstir meðal jafningja eru A-landsliðsmennirnir Kolbeinn Sigþórsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Rúrik Gíslason en auk þess eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Már Sigurjónsson í hópnum. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn sem hefst í Kórnum klukkan 18. Hér fyrir neðan má sjá leikmannahóp úrvalsliðsins en þjálfari þess er Gunnar Guðmundsson, núverandi þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi.Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Ögmundur ÓlafssonVarnarmenn: Árni Thor Guðmundsson Ásgrímur Albertsson Finnbogi Llorens Guðni Már Kristinsson Hermann Geir Þórsson Hólmar Örn Eyjólfsson Óli Þór Júlíusson Ómar Ingi GuðmundssonMiðjumenn: Finnur Ólafsson Guðjón Þór Ólafsson Hafsteinn Briem Hilmar Rafn Kristinsson Ingi Þór Þorsteinsson Orri Sigurður Ómarsson Rúnar Már Sigurjónsson Rúrik Gíslason Sigurður Víðisson Þórhallur SiggeirssonSóknarmenn: Gísli Freyr Ólafsson Guðmundur Atli Steinþórsson Hólmbert Aron Friðjónsson Hörður Már Magnússon Jón Þorgrímur Stefánsson Kolbeinn Sigþórsson Reynir Bjarni Egilsson Þórður Birgisson Þjálfari: Gunnar Guðmundsson. Aðstoðarþjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson. Liðsstjóri: Valtýr Reginsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira