Fáir þoldu Zlatan þegar hann hóf ferilinn hjá Ajax 25. desember 2012 12:00 Zlatan Ibrahimovich. Nordic Photos / Getty Images Leo Beenhakker, sem var íþróttastjóri hjá Ajax þegar Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við hollenska knattspyrnuliðið á sínum tíma, segir að sænski landsliðsframherjinn hafi átt erfitt uppdráttar hjá félaginu þegar hann hóf atvinnumannaferilinn. „Hann hagaði sér eins og drullusokkur og eftir þrjár vikur voru aðeins tveir sem höfðu trú á honum, ég og hann sjálfur," segir hinn sjötugi Beenhakker í viðtali við The Blizzard. Beenhakker fékk Zlatan til liðsins frá Malmö í Svíþjóð þar sem framherjinn hóf ferilinn. „Fyrsta vikan var skelfilegt og eftir þrjár vikur bauluðu 50.000 stuðningsmenn Ajax á hann. Þjálfarar liðsins, liðsfélagar og stjórnendur félagsins horfðu ekki í augun á mér. Að lokum voru bara tveir sem höfðu trú á leikmanninum. Ég og hann sjálfur. Það vildu allir drepa mig fyrir að hafa fengið hann til liðsins." Zlatan hefur aðeins tvívegis lent í mótvind á ferlinum, á fyrstu vikunum hjá Ajax og hann náði sér aldrei á strik hjá Barcelona á Spáni. Hjá öðrum vinnuveitendum hefur hinn 31 árs gamli framherji skilað sínu. Beenhakker segir að fáir geti umgengist Zlatan. „Frá fyrstu mínútu var hann búinn að gera alla brjálaða í búningsklefanum og á æfingum. Ég hugsaði með mér; hver í fjandanum er þessi djöfull? En ég elskaði þessa eiginleika hans," bætti hinn sjötugi Beenhakker við. „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að lið sem er skipað ellefu drullusokkum sé meistaralið. Leikmenn með mikið sjálfstraust eru einnig persónuleikar sem öll lið þurfa að hafa. Það er ekki auðvelt að þjálfar leikmenn á borð við Hugo Sánchez eða Bernd Schüster, sem eru eflaust drullusokkar, en þeir skiluðu alltaf sínu fyrir liðið." Beenhakker segir ennfremur að Ajax hafi „stolið" Zlatan fyrir framan nefið á Fabio Capello sem var á þeim tíma þjálfari stórliðsins AC Milan. „Ég hitti Capello nokkrum dögum eftir að Zlatan kom til okkar. Hann var ekki sáttur við niðurstöðuna og öskraði ókvæðisorðum að mér. Ég svaraði að stundum væri heppnin með manni í liði." Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira
Leo Beenhakker, sem var íþróttastjóri hjá Ajax þegar Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við hollenska knattspyrnuliðið á sínum tíma, segir að sænski landsliðsframherjinn hafi átt erfitt uppdráttar hjá félaginu þegar hann hóf atvinnumannaferilinn. „Hann hagaði sér eins og drullusokkur og eftir þrjár vikur voru aðeins tveir sem höfðu trú á honum, ég og hann sjálfur," segir hinn sjötugi Beenhakker í viðtali við The Blizzard. Beenhakker fékk Zlatan til liðsins frá Malmö í Svíþjóð þar sem framherjinn hóf ferilinn. „Fyrsta vikan var skelfilegt og eftir þrjár vikur bauluðu 50.000 stuðningsmenn Ajax á hann. Þjálfarar liðsins, liðsfélagar og stjórnendur félagsins horfðu ekki í augun á mér. Að lokum voru bara tveir sem höfðu trú á leikmanninum. Ég og hann sjálfur. Það vildu allir drepa mig fyrir að hafa fengið hann til liðsins." Zlatan hefur aðeins tvívegis lent í mótvind á ferlinum, á fyrstu vikunum hjá Ajax og hann náði sér aldrei á strik hjá Barcelona á Spáni. Hjá öðrum vinnuveitendum hefur hinn 31 árs gamli framherji skilað sínu. Beenhakker segir að fáir geti umgengist Zlatan. „Frá fyrstu mínútu var hann búinn að gera alla brjálaða í búningsklefanum og á æfingum. Ég hugsaði með mér; hver í fjandanum er þessi djöfull? En ég elskaði þessa eiginleika hans," bætti hinn sjötugi Beenhakker við. „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að lið sem er skipað ellefu drullusokkum sé meistaralið. Leikmenn með mikið sjálfstraust eru einnig persónuleikar sem öll lið þurfa að hafa. Það er ekki auðvelt að þjálfar leikmenn á borð við Hugo Sánchez eða Bernd Schüster, sem eru eflaust drullusokkar, en þeir skiluðu alltaf sínu fyrir liðið." Beenhakker segir ennfremur að Ajax hafi „stolið" Zlatan fyrir framan nefið á Fabio Capello sem var á þeim tíma þjálfari stórliðsins AC Milan. „Ég hitti Capello nokkrum dögum eftir að Zlatan kom til okkar. Hann var ekki sáttur við niðurstöðuna og öskraði ókvæðisorðum að mér. Ég svaraði að stundum væri heppnin með manni í liði."
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Sjá meira