Seattle valtaði yfir Niners 24. desember 2012 12:00 Úr leik Seattle og Niners í nótt. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina.
NFL Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn