Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar 25. janúar 2012 06:00 hlutskörpust Ævintýramyndin Hugo hlaut ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Þrívíddarmynd Martins Scorsese, Hugo, hlaut flestar tilefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða ellefu talsins. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um munaðarleysingja sem elst upp á lestarstöð. Næst á eftir henni kom svarthvíta og þögla myndin The Artist með tíu tilnefningar. Þrjár myndir voru tilnefndar til sex verðlauna, eða The Help, Moneyball og War Horse. Allar fyrrnefndu myndirnar voru tilnefndar sem besta mynd síðasta árs, ásamt The Tree of Life, Midnight In Paris, The Descendants og Extremely Loud and Incredibly Close Fimm leikarar berjast um Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, eða þeir Jean Dujardin (The Artist), Demian Bichir (A Better Life), Brad Pitt (Moneyball), George Clooney (The Descendants) og Gary Oldman (Tinker Tailor Soldier Spy. Sem besta leikkonan í aðalhlutverki voru tilnefndar þær Glenn Close (Albert Nobbs), Viola Davis (The Help), Rooney Mara (The Girl With The Dragon Tattoo), Meryl Streep (The Iron Lady) og Michelle Williams (My Week With Marilyn). Streep hefur þar með fengið sautján Óskarstilnefningar á glæstum ferli sínum. Næst á eftir henni koma Katharine Hepburn og Jack Nicholson með tólf tilnefningar hvor. Streep hefur tvívegis unnið, eða fyrir myndirnar Sophie"s Choice og Kramer vs. Kramer. Óskarsverðlaunin verða afhent í 84. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles 26. febrúar. Golden Globes Lífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Þrívíddarmynd Martins Scorsese, Hugo, hlaut flestar tilefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða ellefu talsins. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um munaðarleysingja sem elst upp á lestarstöð. Næst á eftir henni kom svarthvíta og þögla myndin The Artist með tíu tilnefningar. Þrjár myndir voru tilnefndar til sex verðlauna, eða The Help, Moneyball og War Horse. Allar fyrrnefndu myndirnar voru tilnefndar sem besta mynd síðasta árs, ásamt The Tree of Life, Midnight In Paris, The Descendants og Extremely Loud and Incredibly Close Fimm leikarar berjast um Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, eða þeir Jean Dujardin (The Artist), Demian Bichir (A Better Life), Brad Pitt (Moneyball), George Clooney (The Descendants) og Gary Oldman (Tinker Tailor Soldier Spy. Sem besta leikkonan í aðalhlutverki voru tilnefndar þær Glenn Close (Albert Nobbs), Viola Davis (The Help), Rooney Mara (The Girl With The Dragon Tattoo), Meryl Streep (The Iron Lady) og Michelle Williams (My Week With Marilyn). Streep hefur þar með fengið sautján Óskarstilnefningar á glæstum ferli sínum. Næst á eftir henni koma Katharine Hepburn og Jack Nicholson með tólf tilnefningar hvor. Streep hefur tvívegis unnið, eða fyrir myndirnar Sophie"s Choice og Kramer vs. Kramer. Óskarsverðlaunin verða afhent í 84. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles 26. febrúar.
Golden Globes Lífið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira