Stúlknagengi og lesbískir kossar 25. janúar 2012 07:00 sýnir í bíó paradís Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís í kvöld.fréttablaðið/gva Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. „Þetta eru allt undirheimamyndir sem kostuðu nánast ekkert í framleiðslu. Þetta eru sjálfstæðar myndir um stúlknagengi í New York," segir Del Mar. Myndirnar heita Gang Girls 2000, Surf Gang og Hell on Weels: Gang Girls Forever! Del Mar var með ljósmyndasýningu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu og ákvað í framhaldinu að sýna myndirnar sínar á Íslandi. Hún á íslenskar vinkonur og hefur komið hingað nokkrum sinnum að heimsækja þær. Nær eingöngu konur leika í myndum hennar, aðallega lesbíur eins og hún sjálf. „Bróðir minn er reyndar í einni myndinni. Hann leikur glæpamann sem er laminn af hópi stelpna," segir hún og hlær. Del Mar hóf að taka upp myndirnar sínar fyrir þrettán árum á Super 8-myndavél. „Ég er ljósmyndari og ætlaði að taka hópmyndir af vinkonum mínum. Á endanum ákváðum við að gera kvikmynd. Þá vildu allir fá að leika í henni." Aðspurð nánar um kvikmyndagerð sína segist hún hafa alist upp við að horfa á gagnkynhneigða kossa í kvikmyndum. „Mig langaði að sjá stelpur kyssast. Ég er að reyna að leiðrétta ójafnvægið með því að láta stelpur kela mikið í myndunum mínum," segir hún og hlær. „Þetta eru líka hasarmyndir og fólk ætti ekki að taka þær of alvarlega." -fb Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn og ljósmyndarinn Katrina Del Mar sýnir þrjár stuttmyndir sínar í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld og ræðir við áhorfendur að sýningunni lokinni. „Þetta eru allt undirheimamyndir sem kostuðu nánast ekkert í framleiðslu. Þetta eru sjálfstæðar myndir um stúlknagengi í New York," segir Del Mar. Myndirnar heita Gang Girls 2000, Surf Gang og Hell on Weels: Gang Girls Forever! Del Mar var með ljósmyndasýningu í Kaupmannahöfn fyrir skömmu og ákvað í framhaldinu að sýna myndirnar sínar á Íslandi. Hún á íslenskar vinkonur og hefur komið hingað nokkrum sinnum að heimsækja þær. Nær eingöngu konur leika í myndum hennar, aðallega lesbíur eins og hún sjálf. „Bróðir minn er reyndar í einni myndinni. Hann leikur glæpamann sem er laminn af hópi stelpna," segir hún og hlær. Del Mar hóf að taka upp myndirnar sínar fyrir þrettán árum á Super 8-myndavél. „Ég er ljósmyndari og ætlaði að taka hópmyndir af vinkonum mínum. Á endanum ákváðum við að gera kvikmynd. Þá vildu allir fá að leika í henni." Aðspurð nánar um kvikmyndagerð sína segist hún hafa alist upp við að horfa á gagnkynhneigða kossa í kvikmyndum. „Mig langaði að sjá stelpur kyssast. Ég er að reyna að leiðrétta ójafnvægið með því að láta stelpur kela mikið í myndunum mínum," segir hún og hlær. „Þetta eru líka hasarmyndir og fólk ætti ekki að taka þær of alvarlega." -fb
Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira