Tjaldstemning á Þýska barnum 22. febrúar 2012 08:00 Þýsk stemning Baldvin Samúelsson segir mikið verða lagt upp úr að skapa alvöru þýska stemningu á Þýska barnum.Fréttablaðið/Vilhelm „Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen," segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. Stefnt er á að opna barinn um miðjan mars og eru framkvæmdir á fullu um þessar mundir. „Það er búið að rífa allt út úr húsinu og við ætlum að endurinnrétta algjörlega. Það verður fest efni í loftið til að mynda tjaldstemningu inni á staðnum, og verið er að smíða viðarbekki eins og þekkjast á bjórhátíðum þar ytra," segir Baldvin. Hægt verður að fá fjölda tegunda af bjór á krana, þar á meðal hveitibjór, auk þess sem bruggaður verður sérstakur bjór fyrir Þýska barinn sem aðeins verður hægt að fá þar. Lifandi tónlist verður á hverju kvöldi, hljómsveitir stíga á stokk allar helgar og útsendingar verða frá öllum helstu íþróttaviðburðum. „Við verðum yfirlýstur stuðningsaðili Þýskalands á EM í sumar," segir Baddi og bætir við að Ísland verði þó hvatt áfram á Ólympíuleikunum, komist liðið í gegnum umspil, þar sem þýska handboltaliðið verður ekki með. Baldvin segir marga koma að þessu spennandi verkefni og hóp manna standa að baki barnum. Staðurinn verður til húsa að Tryggvagötu 22, þar sem Bakkus var síðast og mun rúma á milli 350 og 400 manns.- trs Lífið Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
„Það verður alvöru þýsk stemning þarna. Hægt verður að fá bjór í lítrakönnum og allt starfsfólk verður klætt í hefðbundinn þýskan klæðnað, dirndl og lederhosen," segir Baldvin Arnar Samúelsson, einn eigenda Þýska barsins. Stefnt er á að opna barinn um miðjan mars og eru framkvæmdir á fullu um þessar mundir. „Það er búið að rífa allt út úr húsinu og við ætlum að endurinnrétta algjörlega. Það verður fest efni í loftið til að mynda tjaldstemningu inni á staðnum, og verið er að smíða viðarbekki eins og þekkjast á bjórhátíðum þar ytra," segir Baldvin. Hægt verður að fá fjölda tegunda af bjór á krana, þar á meðal hveitibjór, auk þess sem bruggaður verður sérstakur bjór fyrir Þýska barinn sem aðeins verður hægt að fá þar. Lifandi tónlist verður á hverju kvöldi, hljómsveitir stíga á stokk allar helgar og útsendingar verða frá öllum helstu íþróttaviðburðum. „Við verðum yfirlýstur stuðningsaðili Þýskalands á EM í sumar," segir Baddi og bætir við að Ísland verði þó hvatt áfram á Ólympíuleikunum, komist liðið í gegnum umspil, þar sem þýska handboltaliðið verður ekki með. Baldvin segir marga koma að þessu spennandi verkefni og hóp manna standa að baki barnum. Staðurinn verður til húsa að Tryggvagötu 22, þar sem Bakkus var síðast og mun rúma á milli 350 og 400 manns.- trs
Lífið Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira