Lífið

Húmor gegn ótta við tannlækna

Glens hjálpar Grín á tannlæknastofunni getur gert gæfumuninn
Glens hjálpar Grín á tannlæknastofunni getur gert gæfumuninn
Bjartsýni, jákvætt hugarfar og húmor er talið draga úr áhyggjum og streitu einstaklinga sem óttast tannlæknaheimsóknir, samkvæmt nýrri rannsókn. Einnig getur spjall á léttum nótum við starfsfólk tannlæknastofa dreift huganum og skapað þægilegt andrúmsloft.

Samkvæmt rannsókn University of Gothernburg gengur jákvæðum einstaklingum með góða kímnigáfu betur að takast á við heimsókn til tannlæknis heldur en þeir sem örvænta og mikla hlutina fyrir sér.

Ef þú forðast tannlækna eins og heitan eldinn, er því um að gera að segja einn eða tvo brandara í næstu heimsókn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×