Upptökur gætu truflað réttarhöldin 6. mars 2012 09:00 Geir H. Haarde kemur fyrir dóm í Þjóðmenningarhúsi Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn. Í elleftu grein sakamálalaga segir að óheimilt sé að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi, en að dómari geti veitt undanþágu frá banninu ef sérstaklega standi á. Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sagði í gær að hvorki Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari né Andri Árnason, verjandi Geirs, hefðu sett sig upp á móti því að sýnt yrði beint frá réttarhöldunum. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og Landsdóms, segist ekki vita hver afstaða þeirra var til málsins. „Það er gefin þröng undantekning fyrir þessu í lögum og það þótti bara ekki við hæfi í þessu máli," segir Markús, sem tók ákvörðunina að höfðu samráði við aðra dómara. „Þessi ákvörðun var tekin öðrum þræði út af því að umstangi við upptökur getur fylgt mikið ónæði," segir Markús. „Það er allavega keppikefli okkar að þetta gangi greiðlega fyrir sig og í friði og við viljum ekki gera úr þessu neitt annað og meira en réttarhald." En verður undanþáguheimildinni einhvern tímann beitt, ef ekki í málum sem þessu? „Ég er ekki þess umkominn að svara því hér og nú," segir Markús. - sh Landsdómur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn. Í elleftu grein sakamálalaga segir að óheimilt sé að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi, en að dómari geti veitt undanþágu frá banninu ef sérstaklega standi á. Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sagði í gær að hvorki Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari né Andri Árnason, verjandi Geirs, hefðu sett sig upp á móti því að sýnt yrði beint frá réttarhöldunum. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og Landsdóms, segist ekki vita hver afstaða þeirra var til málsins. „Það er gefin þröng undantekning fyrir þessu í lögum og það þótti bara ekki við hæfi í þessu máli," segir Markús, sem tók ákvörðunina að höfðu samráði við aðra dómara. „Þessi ákvörðun var tekin öðrum þræði út af því að umstangi við upptökur getur fylgt mikið ónæði," segir Markús. „Það er allavega keppikefli okkar að þetta gangi greiðlega fyrir sig og í friði og við viljum ekki gera úr þessu neitt annað og meira en réttarhald." En verður undanþáguheimildinni einhvern tímann beitt, ef ekki í málum sem þessu? „Ég er ekki þess umkominn að svara því hér og nú," segir Markús. - sh
Landsdómur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira