Fyrstir með Game of Thrones 10. mars 2012 15:00 Kit Harington fer með hlutverk í Game of Thrones sem voru að hluta til teknir upp á Íslandi. fréttablaðið/vilhelm Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones verða Evrópufrumsýndir á Stöð 2 þann 2. apríl. Fyrsti þátturinn verður því sýndur á sjónvarpsstöðinni innan við sólarhring eftir frumsýninguna á HBO í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröð Game of Thrones sló í gegn er hún var sýnd í fyrra og bíða því margir fullir eftirvæntingar eftir framhaldi þáttanna. Nýja þáttaröðin var að hluta til tekin upp hér á landi síðasta haust og flutti Fréttablaðið meðal annars fréttir af því. Að sögn Pálma Guðmundssonar, framkvæmdastjóra dagskrársviðs 365, þykir fréttanæmt að sjónvarpsstöð á Íslandi skuli slá öðrum evrópskum sjónvarpsstöðvum við í þessum málum, en í fyrra var það sjónvarpsstöðin SKY sem hlaut frumsýningarréttinn. Þáttaröðin verður ekki sýnd í flestum Evrópulöndum fyrr en í maí. „Við óskuðum eftir því við HBO að fá að sýna fyrsta þáttinn sólarhring á eftir frumsýningunni í Bandaríkjunum og fengum það. Það kann að vera að Íslandstengingin hafi liðkað aðeins til fyrir okkur,“ segir Pálmi sem fékk góðu fregnirnar á fimmtudaginn. Einhverjar tilfæringar verða gerðar á dagskrá Stöðvar 2 í kjölfarið svo hægt verði að hefja sýningar á Game of Thrones svo snemma. Pálmi kveðst afar ánægður með fréttirnar enda sé þáttaröðin mjög vinsæl og á sér marga aðdáendur hér á landi. „Ég er sjálfur mikill aðdáandi þáttanna og er mjög spenntur fyrir næstu seríu. Það kitlar auðvitað líka að fá að sjá Ísland á sjónvarpsskjánum.“ Game of Thrones verða á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan 21. -sm Game of Thrones Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones verða Evrópufrumsýndir á Stöð 2 þann 2. apríl. Fyrsti þátturinn verður því sýndur á sjónvarpsstöðinni innan við sólarhring eftir frumsýninguna á HBO í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröð Game of Thrones sló í gegn er hún var sýnd í fyrra og bíða því margir fullir eftirvæntingar eftir framhaldi þáttanna. Nýja þáttaröðin var að hluta til tekin upp hér á landi síðasta haust og flutti Fréttablaðið meðal annars fréttir af því. Að sögn Pálma Guðmundssonar, framkvæmdastjóra dagskrársviðs 365, þykir fréttanæmt að sjónvarpsstöð á Íslandi skuli slá öðrum evrópskum sjónvarpsstöðvum við í þessum málum, en í fyrra var það sjónvarpsstöðin SKY sem hlaut frumsýningarréttinn. Þáttaröðin verður ekki sýnd í flestum Evrópulöndum fyrr en í maí. „Við óskuðum eftir því við HBO að fá að sýna fyrsta þáttinn sólarhring á eftir frumsýningunni í Bandaríkjunum og fengum það. Það kann að vera að Íslandstengingin hafi liðkað aðeins til fyrir okkur,“ segir Pálmi sem fékk góðu fregnirnar á fimmtudaginn. Einhverjar tilfæringar verða gerðar á dagskrá Stöðvar 2 í kjölfarið svo hægt verði að hefja sýningar á Game of Thrones svo snemma. Pálmi kveðst afar ánægður með fréttirnar enda sé þáttaröðin mjög vinsæl og á sér marga aðdáendur hér á landi. „Ég er sjálfur mikill aðdáandi þáttanna og er mjög spenntur fyrir næstu seríu. Það kitlar auðvitað líka að fá að sjá Ísland á sjónvarpsskjánum.“ Game of Thrones verða á dagskrá á mánudagskvöldum klukkan 21. -sm
Game of Thrones Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira