Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17 30. mars 2012 15:00 Skemmtilegt samstarf Fatahönnuðurinn Harpa Einars hannar línu fyrir Gallerí 17 sem nefnist Moss by Harpa Einars en mikil ánægja er með fatalínuna sem kemur í verslnair í byrjun apríl. Hér hún ásamt Guðlaugu Einarsdóttur rekstrarstjóra Gallerí 17 sem hefur unnið náið með Hörpu í hönnunarferlinu. Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is Lífið RFF Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. tíska „Það hefur lengi verið á stefnuskránni að koma á samstarfi milli okkar og íslenskra hönnuða enda mikil gróska í þeim geira," segir Guðlaug Einarsdóttir rekstrarstjóri Gallerí 17 en fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir hefur hannað fatalínu fyrir verslanakeðjuna. Fatalínan er væntanleg í búðir í byrjun apríl og ber nafnið Moss by Harpa Einars. Harpa sjálf hannar undir nafninu Ziska og er þess dagana á fullu í undirbúning fyrir Reykjavík Fashion Festival. „Þetta er búið að vera svakalega skemmtilegt og ég er í skýjunum með afraksturinn. Eðlilega þurfti ég að einfalda hönnunina mína aðeins þar sem ég þarf að höfða til margra en mér finnst mitt handbragð ná að skína í gegn," segir Harpa og bætir við að fötin verða á mjög sanngjörnu verði. „Okkur þótti Harpa strax tilvalin í verkefnið. Hún var að vinna hjá fyrirtækinu fyrir mörgum árum og þekkti því inn á ferlið, sem og að hún hefur getið sér gott orð í þessum bransa," segir Guðlaug og segir fatalínuna smellpassa inn í Gallerí 17 en fötin er framleidd í París í samstarfi við saumastofu NTC hér á landi. Kjólar einkenna línuna en kögur og efnin fínflauel og siffon eru áberandi. Guðlaug segir þau finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá viðskiptavinum sínum eftir hönnun Hörpu. „Ljósmyndarinn Helgi Ómars tók auglýsingamyndir og við vorum svo heppin að fá fyrirsætuna Kolfinnu Kristófers til að sitja fyrir," segir Guðlaug en Gallerí 17 stefnir á að halda samstarfi við íslenska hönnuði áfram á næstu misserum. alfrun@frettabladid.is
Lífið RFF Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira