Ár í gróðurhús á Hellisheiði 20. júlí 2012 04:00 Sigurður Kiernan og Bjarni Bjarnason forstjóri OR. Framkvæmdir við gróðurhúsið á Hellisheiði tefjast um nokkra mánuði. Framkvæmdum við gróðurhús á Hellisheiði hefur verið frestað til ársloka en til stóð að þær hæfust í haust. Þetta var ákveðið á hluthafafundi Geogreenhouse síðastliðinn föstudag. Stefnt er að því að gróðurhúsið verði svo tekið í notkun haustið 2013 að sögn Sigurðar Kiernan, stjórnarformanns Geogreenhouse. Hann segir enn fremur að fyrirtækið eigi í samningaviðræðum við fjárfesta og sér hann fram á að þeim viðræðum ljúki síðar á þessu ári. Gróðurhúsið verður reist í þremur áföngum en strax í fyrsta áfanga verður það fimm hektarar sem er meira en allt það svæði sem notað er til tómataræktunar á Íslandi. Árið 2015 verður gróðurhúsið síðan komið í tvöfalda stærð, það er að segja tíu hektara, en svo er óvíst enn hvenær lokaáfanga verður náð en þá verður gróðurhúsið stækkað upp í tuttugu hektara. Fyrirtækið ræktar þrjár tegundir af tómötum og ef allt gróðurhúsið yrði notað undir þá tegund sem mest gefur af sér væri hægt að rækta um 4.000 tonn á ári strax eftir fyrsta áfanga, að sögn Sigurðar. Eftir að lokaáfanga er náð verður hægt að rækta 18.000 tonn, en hann segir að ekki sé miðað við svo mikla nýtingu. Tómatarnir verða allir fluttir út á Bretlandsmarkað. - jse Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira
Framkvæmdum við gróðurhús á Hellisheiði hefur verið frestað til ársloka en til stóð að þær hæfust í haust. Þetta var ákveðið á hluthafafundi Geogreenhouse síðastliðinn föstudag. Stefnt er að því að gróðurhúsið verði svo tekið í notkun haustið 2013 að sögn Sigurðar Kiernan, stjórnarformanns Geogreenhouse. Hann segir enn fremur að fyrirtækið eigi í samningaviðræðum við fjárfesta og sér hann fram á að þeim viðræðum ljúki síðar á þessu ári. Gróðurhúsið verður reist í þremur áföngum en strax í fyrsta áfanga verður það fimm hektarar sem er meira en allt það svæði sem notað er til tómataræktunar á Íslandi. Árið 2015 verður gróðurhúsið síðan komið í tvöfalda stærð, það er að segja tíu hektara, en svo er óvíst enn hvenær lokaáfanga verður náð en þá verður gróðurhúsið stækkað upp í tuttugu hektara. Fyrirtækið ræktar þrjár tegundir af tómötum og ef allt gróðurhúsið yrði notað undir þá tegund sem mest gefur af sér væri hægt að rækta um 4.000 tonn á ári strax eftir fyrsta áfanga, að sögn Sigurðar. Eftir að lokaáfanga er náð verður hægt að rækta 18.000 tonn, en hann segir að ekki sé miðað við svo mikla nýtingu. Tómatarnir verða allir fluttir út á Bretlandsmarkað. - jse
Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira