Langaði að sjá eitthvað geggjað 15. september 2012 08:00 Arnljótur Sigurðsson (lengst til vinstri) ásamt þremur systkinum sínum úr Ojba Rasta. fréttablaðið/stefán "Þetta er svolítið eins og að eignast barn," segir Arnljótur Sigurðsson, söngvari og bassaleikari Ojba Rasta, um útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar á þriðjudaginn. "Við byrjuðum að taka plötuna upp fyrir tæpum tveimur árum þannig að þetta hefur tekið sinn tíma."Hin ellefu manna Ojba Rasta spilar reggítónlist með "döbb" ívafi. Þrjú lög af plötunni hafa hljómað í útvarpinu við góðar undirtektir, eða Baldursbrá, Jolly Good og nú síðast Hreppstjórinn. Útgefandi er Record Records.Umslag plötunnar er ansi ævintýralegt og var það listamaðurinn Ragnar Fjalar Lárusson sem hannaði það. "Hann er að gera alls konar dót og líka myndlist. Hann er einn af mínum uppáhaldslistamönnum," segir Arnljótur, sem hefur sjálfur unnið með Ragnari Fjalari við myndlist. Ragnar Fjalar Lárusson hannaði umslagið."Ég sagði við hann að mig langaði að sjá eitthvað alveg geggjað og ég held að það hafi tekist." Fram undan hjá Ojba Rasta eru hlustunarpartí á Faktorý á mánudagskvöld og útgáfutónleikar um næstu mánaðamót. Spilamennska á Airwaves-hátíðinni er einnig í pípunum. "Það eru mjög spennandi tímar fram undan hjá okkur og nýr kafli að verða til."Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið Jolly Good af nýju plötunni. Tónlist Tengdar fréttir Nýliðar og reynsluboltar gefa út á tónlistarhausti Margar áhugaverðar íslenskar plötur líta dagsins ljós í haust og fram að jólum. Fréttablaðið renndi yfir það sem er fram undan í popp- og rokkdeildinni.<br />Eins og undanfarin ár kemur út nóg af íslenskum popp- og rokkplötum núna á haustmánuðum. 15. september 2012 18:00 Vöðum í djúpri reggítjörn "Þetta hefur verið dálítið langt og hægt ferli. Það má eiginlega segja að við séum eins og risaskjaldbaka," segir Arnljótur Sigurðsson, bassaleikari, söngvari, og einn lagahöfunda reggísveitarinnar Ojba Rasta, en sveitin á eitt allra vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Baldursbrá, sem situr meðal annars í efsta sæti á vinsældalista Rásar 2. Alls eru meðlimir sveitarinnar ellefu og þar með talin þrjú systkini Arnljóts: Unnur Malín (kölluð Malla), sem leikur á barítónhorn, trommarinn Gylfi Freeland og Valgerður Freeland, sem spilar á klarínett. 22. apríl 2012 22:30 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
"Þetta er svolítið eins og að eignast barn," segir Arnljótur Sigurðsson, söngvari og bassaleikari Ojba Rasta, um útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar á þriðjudaginn. "Við byrjuðum að taka plötuna upp fyrir tæpum tveimur árum þannig að þetta hefur tekið sinn tíma."Hin ellefu manna Ojba Rasta spilar reggítónlist með "döbb" ívafi. Þrjú lög af plötunni hafa hljómað í útvarpinu við góðar undirtektir, eða Baldursbrá, Jolly Good og nú síðast Hreppstjórinn. Útgefandi er Record Records.Umslag plötunnar er ansi ævintýralegt og var það listamaðurinn Ragnar Fjalar Lárusson sem hannaði það. "Hann er að gera alls konar dót og líka myndlist. Hann er einn af mínum uppáhaldslistamönnum," segir Arnljótur, sem hefur sjálfur unnið með Ragnari Fjalari við myndlist. Ragnar Fjalar Lárusson hannaði umslagið."Ég sagði við hann að mig langaði að sjá eitthvað alveg geggjað og ég held að það hafi tekist." Fram undan hjá Ojba Rasta eru hlustunarpartí á Faktorý á mánudagskvöld og útgáfutónleikar um næstu mánaðamót. Spilamennska á Airwaves-hátíðinni er einnig í pípunum. "Það eru mjög spennandi tímar fram undan hjá okkur og nýr kafli að verða til."Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið Jolly Good af nýju plötunni.
Tónlist Tengdar fréttir Nýliðar og reynsluboltar gefa út á tónlistarhausti Margar áhugaverðar íslenskar plötur líta dagsins ljós í haust og fram að jólum. Fréttablaðið renndi yfir það sem er fram undan í popp- og rokkdeildinni.<br />Eins og undanfarin ár kemur út nóg af íslenskum popp- og rokkplötum núna á haustmánuðum. 15. september 2012 18:00 Vöðum í djúpri reggítjörn "Þetta hefur verið dálítið langt og hægt ferli. Það má eiginlega segja að við séum eins og risaskjaldbaka," segir Arnljótur Sigurðsson, bassaleikari, söngvari, og einn lagahöfunda reggísveitarinnar Ojba Rasta, en sveitin á eitt allra vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Baldursbrá, sem situr meðal annars í efsta sæti á vinsældalista Rásar 2. Alls eru meðlimir sveitarinnar ellefu og þar með talin þrjú systkini Arnljóts: Unnur Malín (kölluð Malla), sem leikur á barítónhorn, trommarinn Gylfi Freeland og Valgerður Freeland, sem spilar á klarínett. 22. apríl 2012 22:30 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýliðar og reynsluboltar gefa út á tónlistarhausti Margar áhugaverðar íslenskar plötur líta dagsins ljós í haust og fram að jólum. Fréttablaðið renndi yfir það sem er fram undan í popp- og rokkdeildinni.<br />Eins og undanfarin ár kemur út nóg af íslenskum popp- og rokkplötum núna á haustmánuðum. 15. september 2012 18:00
Vöðum í djúpri reggítjörn "Þetta hefur verið dálítið langt og hægt ferli. Það má eiginlega segja að við séum eins og risaskjaldbaka," segir Arnljótur Sigurðsson, bassaleikari, söngvari, og einn lagahöfunda reggísveitarinnar Ojba Rasta, en sveitin á eitt allra vinsælasta lag landsins um þessar mundir, Baldursbrá, sem situr meðal annars í efsta sæti á vinsældalista Rásar 2. Alls eru meðlimir sveitarinnar ellefu og þar með talin þrjú systkini Arnljóts: Unnur Malín (kölluð Malla), sem leikur á barítónhorn, trommarinn Gylfi Freeland og Valgerður Freeland, sem spilar á klarínett. 22. apríl 2012 22:30