Kvöldið hófst með glæsilegri tískusýningu þar sem Elite-stúlkurnar, sem keppa um Elite Model Look 2012, sýndu glæsilegan fatnað úr haust- og vetrarlínum ELLA og OROBLU.Myndir/Aldís Pálsdóttir
Mikil stemning og eftirvænting ríkti er ELLA, Oroblu, Grand Marnier og L'Oréal fögnuðu haustinu saman og frumsýndu haustlínur sínar í Ölgerðinni síðastliðinn fimmtudag. Gestir troðfylltu húsið.
Smelltu á myndina til að skoða meðfylgjandi myndasafn.