Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó 6. október 2012 00:01 Jón Karl Helgason bregður á leik í gamaldags sundbol í Vesturbæjarlauginni. fréttablaðið/valli Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. „Ég fékk hugmyndina árið 2004 þegar ég hitti Eyjólf Jónsson. Hann reyndi þrisvar sinnum," segir Jón Karl. Tveimur árum síðar fór hann með Benedikt Lafleur til Dover á Englandi þaðan sem hann ætlaði að synda Ermarsundið en þá fékk hann ekki veður. Árið 2007 var veðrið hagstæðara fyrir Benedikt og skömmu síðar fór nafni hans Hjartarson af stað. Jón Karl fylgdi þeim báðum eftir í bát. „Ég var á sjónum í 45 tíma. Það var mjög erfitt að mynda úti á sjó því báturinn var alltaf á hreyfingu." Alls ferðaðist Jón Karl fimm sinnum til Dover vegna myndarinnar. Sundið rekur einnig sundkunnáttu Íslendinga og tvinnar saman myndskeiðum af sögulegum stundum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk. Frá árinu 1880 til 1990 drukknuðu 5.354 Íslendingar, margir vegna þess að þeir kunnu ekki að synda. Jón Karl leikstýrði síðast heimildarmyndinni Álfahöllin sem fjallaði um Þjóðleikhúsið og kom út 2010. Áður gerði hann myndirnar Heimsmethafinn í vitanum og Mótmælandi Íslands um Helga Hóseasson. - fb Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. „Ég fékk hugmyndina árið 2004 þegar ég hitti Eyjólf Jónsson. Hann reyndi þrisvar sinnum," segir Jón Karl. Tveimur árum síðar fór hann með Benedikt Lafleur til Dover á Englandi þaðan sem hann ætlaði að synda Ermarsundið en þá fékk hann ekki veður. Árið 2007 var veðrið hagstæðara fyrir Benedikt og skömmu síðar fór nafni hans Hjartarson af stað. Jón Karl fylgdi þeim báðum eftir í bát. „Ég var á sjónum í 45 tíma. Það var mjög erfitt að mynda úti á sjó því báturinn var alltaf á hreyfingu." Alls ferðaðist Jón Karl fimm sinnum til Dover vegna myndarinnar. Sundið rekur einnig sundkunnáttu Íslendinga og tvinnar saman myndskeiðum af sögulegum stundum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk. Frá árinu 1880 til 1990 drukknuðu 5.354 Íslendingar, margir vegna þess að þeir kunnu ekki að synda. Jón Karl leikstýrði síðast heimildarmyndinni Álfahöllin sem fjallaði um Þjóðleikhúsið og kom út 2010. Áður gerði hann myndirnar Heimsmethafinn í vitanum og Mótmælandi Íslands um Helga Hóseasson. - fb
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira