Rúnar Már Sigurjónsson varð í gær níundu leikmaðurinn á síðustu 25 árum sem nær því að skora í sínum fyrsta landsleik. Rúnar og Kolbeinn Sigþórsson eru þeir einu sem hafa byrjað svona vel með A-landsliðinu á síðasta ártug.
Mörk í sínum fyrsta A-landsleik frá 1987:
Rúnar Már Sigurjónsson á móti Andorra 2012
Kolbeinn Sigþórsson á móti Færeyjum 2010
Grétar Rafn Steinsson á móti Brasilíu 2002
Stefán Þór Þórðarson á móti Suður-Afríku 1998
Auðun Helgason á móti Lettlandi 1998
Tryggvi Guðmundsson á móti Færeyjum 1997
Guðmundur Benediktsson á móti Sam. arabísku furstad. 1994
Anthony Karl Gregory á móti Færeyjum 1990 (2 mörk)
Kjartan Einarsson á móti Bermúda 1990
Níu hafa náð því að skora í fyrsta landsleik frá 1987
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti



Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti
